Sveitarfélagið Hornafjörður

Starfsleyfi þetta gildir fyrir urðun allt að 3.000 tonna af almennum neyslu- og rekstrarúrgangi á ári.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 9.11.2028

Eftirlitsskýrslur

Eftirfylgni frávika

Mælingar

Skýrslur

Fréttir

Starfsleyfi veitt fyrir urðunarstað

07. nóv. 2012

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir urðunarstað Sveitarfélagsins Hornafjarðar á Mel í landi Fjarðar, en þar er veitt heimild til að taka á móti allt að 3000 tonnum af almennum neyslu- og rekstrarúrgangi á ári til urðunar.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi fyrir urðunarstað á Mel í landi Fjarðar

15. ágú. 2012

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Sveitarfélagsins Hornafjarðar á Mel í landi Fjarðar. Samkvæmt tillögunni verður heimilt að taka á móti allt að 3000 tonnum af almennum neyslu- og rekstrarúrgangi á ári til urðunar.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira