Birgjar
Samkvæmt 10. gr. reglugerðar nr. 124/2015 um brennisteinsinnihald í tilteknu fljótandi eldsneyti skal Umhverfisstofnun halda skrá yfir skipaeldsneytisbirgja á landinu og birta hana á heimasíðu sinni.
Skipaeldsneytisbirgjar á Íslandi
Atlantsolía ehf.
N1 hf.
- Dalvegi 10-14
- 201 Kópavogur
- Sími: 440 1000
- www.n1.is
Olíuverzlun Íslands hf.
- Katrínartúni 2
- 105 Reykjavík
- Sími: 515 1000
- www.olis.is
Skeljungur hf.