Eftirlitshandbók

Sameiginlegar áherslur heilbrigðiseftirlitssvæða og Umhverfisstofnunar 2017

  1. Endurnýting úrgangs og framleiðsla vöru sbr. reglugerð nr. 1078/2015
  2. Bráðamengunartrygging skv. lögum um varnir gegn mengun hafs og stranda, nr 33/2004.
  3. Ákvæði um hauggeymslur, sbr. reglugerð um varnir gegn mengun vatns af völdum köfnunarefnissambanda frá landbúnað og öðrum atvinnurekstri, nr. 804/1999
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira