Erfðabreyttar lífverur

Erfðabreyttar lífverur eru allar lífverur þar sem erfðaefninu hefur verið breytt á annan hátt en gerist í náttúrunni við pörun og/eða náttúrulega endurröðun.

Lífvera er líffræðileg eining þar sem fram getur farið eftirmyndun eða yfirfærsla erfðaefnis.

Reglur um erfðabreyttar lífverur

Ráðgjafanefnd um erfðabreyttar lífverur

Skv. ákvæði 6. gr. laga nr. 18/1996, um erfðabreyttar lífverur, skipar umhverfisráðherra níu manna ráðgjafanefnd sem skal vera umhverfisráðherra og Umhverfisstofnun til ráðgjafar varðandi framkvæmd laganna og fl.

Umsagnir Ráðgjafanefndar

Umsóknareyðublöð

Ítarefni

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira