Viðmið Svansins

Svanurinn hefur þróað fjölda mismunandi viðmiða fyrir ólíka vöru- eða þjónustuflokka. Viðmiðin eiga það öll sameiginlegt að þau eru: 
  • Sértæk fyrir hvern vöru- og þjónustuflokk.
  • Samin og þróuð í samstarfi við sérfræðinga í viðkomandi rekstri.
  • Endurskoðuð á þriggja til fimm ára fresti.
  • Lífsferilsmiðuð og tekin út af óháðum aðila.

Hér má nálgast öll viðmið Svanins á ensku og norðurlandatungumáli.

Viðmið sem búið er að þýða á íslensku:

Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira