Landupplýsingar

Náttúruvernd gengur m.a. út á friðlýsingar svæða og náttúruminja. Friðlýst svæði og náttúruminjar eru afmörkuð með hnitsettum útlínum, þessar útlínur eru skráðar í stafræn kortakerfi sem kallast landupplýsingakerfi, skammstafað LUK. Landupplýsingakerfi eru í raun hugbúnaður sem skráir gögn og birtir þau á korti á skjá, ýmist til fróðleiks, úrvinnslu eða útprentunar.

Umhverfisstofnun rekur eigin landupplýsingaþjón á gis.ust.is.

Á Íslandi eru allmörg landupplýsingakerfi í notkun af ýmsum aðilum. Hér að neðan er að finna gagnaskrár með upplýsingum um náttúruverndarsvæði og náttúruminjar fyrir helstu landupplýsingakerfi:

Friðlýst svæði - uppfært 7. desember 2017

Náttúruverndaráætlun 2004-2008

Tillögur til náttúruverndaráætlunar

2004-2008: SHP skrár fyrir GIS hugbúnað (ArcIMS, ArcInfo, ArcMap, QGIS)

2009-2013: SHP skrár fyrir GIS hugbúnað (ArcIMS, ArcInfo, ArcMap, QGIS)

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira