Umsóknir og eyðublöð

Umsóknir og eyðublöð Umhverfisstofnunar hafa verið færð í þjónustugátt sem er ætlað að auka aðgengi viðskiptavina að þjónustu Umhverfsstofnunar og flýta afgreiðslu mála. Þar getur þú fylgst með þínum málum og fylgt þeim eftir með athugasemdum eða fylgigögnum.
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira