Aðgangur að gögnum

Beiðandi
Óskað er eftir aðgangi að
Annað hvort er unnt að óska eftir aðgangi að ákveðnum gögnum tiltekins máls eða öllum gögnum tiltekins máls.

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

 

Tekið er gjald ef beðið er um ljósrit af meira en 20 blaðsíðum.

Fyrir ljósrit eða afrit af skjölum samkvæmt beiðni á grundvelli upplýsingalaga eða laga um upplýsingar um umhverfismál er heimilt að krefjast kr. 33 fyrir hverja blaðsíðu í stærðinni A4 eða A5. Fyrir ljósrit eða afrit skjala í stærðinni A3 er heimilt að krefjast kr. 66 fyrir hverja blaðsíðu og kr. 66 í stærðinni A2.

Þegar skjal er endurritað samkvæmt beiðni er heimilt að krefjast kr. 165 fyrir hverja blaðsíðu.

Fyrir afrit af öðrum gögnum en skjölum, s.s. myndum, teikningum, örfilmum, mynd­böndum og hljóðupptökum, má heimta þann kostnað sem af afrituninni leiðir.

Þegar fjölföldunaraðstaða er ekki fyrir hendi eða umfang verks er slíkt er heimilt að fela öðrum að annast ljósritun, afritun eða endurritun skjala eða annarra gagna. Fyrir aðkeypta þjónustu skal greitt samkvæmt reikningi þess er hana annast.

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira