Fréttir

15. janúar 2019

AÞ-þrif standast endurvottun Svansins

News-image for - Föstudaginn 11.janúar s.l. afhenti Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri á Umhverfisstofnun, ræstiþjónustunni AÞ-þrif endurnýjað leyfi Svansins fyrir almennar ræstingar. AÞ-þrif tók til starfa árið 2006 og hefur fyrirtækið verið vottað af Svaninum síðan 2010.Nánar ...

14. janúar 2019

Örplast finnst í íslenskum kræklingi - plast í maga 70% fýla

News-image for - Mikilvægt er að Íslendingar dragi verulega úr neyslu á plasti og flokki/endurvinni allt plast. Einnig þarf að bæta hreinsun á skólpi og ofanvatni til að koma í veg fyrir losun á plasti og örplasti í sjóinn.Nánar ...

09. janúar 2019

4,6% samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda vegna framleiðslu og flutnings á fljótandi eldsneyti

Birgjar eldsneytis hér á landi hafa saman náð 4,6% samdrætti í losun af þessum toga árið 2017, sem þýðir að Ísland er tæplega hálfnað að ná markmiðinu um 10% samdrátt fyrir 31. desember 2020.Nánar ...

08. janúar 2019

Fjaðrárgljúfur closed

The Environment Agency has closed the area Fjaðrárgljúfur for nature protectionNánar ...

08. janúar 2019

Fjaðrárgljúfri lokað vegna hættu á gróðurskemmdum

Lokunin tekur gildi í fyrramálið og er framkvæmd af öryggisástæðum og til að koma í veg fyrir frekara tjón vegna ágangs ferðamanna.Nánar ...

04. janúar 2019

4-5 fréttir á dag um Umhverfisstofnun

Fjölmiðlar vinna og birta að meðaltali 4-5 fréttir hvern dag ársins um störf Umhverfisstofnunar. Þetta kemur fram í gögnum frá Creditinfo í yfirliti um árið 2018.Nánar ...

02. janúar 2019

Landvarðarnámskeið 2019

Landvarðarnámskeið Umhverfisstofnunar verður haldið í febrúar 2019. Kristín Ósk Jónasdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, sér um námskeiðið, undirbúning o.fl. ásamt kennurum sem koma að helstu þáttum námskeiðsins. Nánar ...

31. desember 2018

Tvísýnt með svifryk vegna flugelda í kvöld

Veðurpár eru enn ekki alveg samhljóða en ef vindur er undir 2 m/s má búast við mjög mikilli mengun.Nánar ...

27. desember 2018

Útgáfa starfsleyfis fyrir Matís ohf. að Árleyni, Reykjavík

Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Matís ohf. til framleiðslu á allt að tveimur tonnum árlega af lagardýrum í rannsóknarskyni í starfsstöð sinni að Árleyni 2a, Keldnaholti 112 Reykjavík.Nánar ...

21. desember 2018

Áform um friðlýsingar

Frestur til að skila athugasemdum við áform um friðlýsingu er til og með 18. febrúar 2019.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira