Fréttir

24. maí 2019

Skaftárhreppur sækir um breytingu á starfsleyfi

Þann 3. apríl sl. sendi Skaftárhreppur Umhverfisstofnun erindi þar sem óskað var eftir breytingu á starfsleyfi sveitarfélagsins fyrir urðunarstaðinn á Stjórnarsandi.Nánar ...

24. maí 2019

Hula bs. sækir um breytingu á starfsleyfi

Þann 8. febrúar sl. sendi Hula bs. Umhverfisstofnun erindi þar sem óskað var eftir breytingu á starfsleyfi byggðasamlagsins fyrir urðun á Skógarsandi. Nánar ...

24. maí 2019

Kynning á drögum að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Dverghamra

Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar, landeigenda og sveitarfélags Skaftárhrepps unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir náttúruvættið Dverghamra. Nánar ...

24. maí 2019

Vegur 208 í Landmannalaugar opinn / Road to Landmannalaugar is open

Vegagerðin hefur opnað veg 208 í Landmannalaugar í Friðland að Fjallabaki en aðrir vegir á svæðinu eru enn lokaðir. Nánar ...

23. maí 2019

Kynningarfundur: Vissir þú að sótthreinsivörur þurfa markaðsleyfi?

Umhverfisstofnun og Samtök verslunar og þjónustu bjóða til kynningarfundar um sæfivörur og skyldur framleiðenda og innflytjenda. Nánar ...

22. maí 2019

Bláskelin: Ný viðurkenning fyrir plastlausa lausn

Umhverfisstofnun óskar eftir tilnefningum til nýrrar viðurkenningar sem hlotið hefur heitið Bláskelin. Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki, stofnun, einstaklingi eða öðrum fyrir framúrskarandi lausnir sem stuðla að minni plastnotkun og plastúrgangi í samfélaginu. ​Nánar ...

21. maí 2019

Þrjár stjórnunar- og verndaráætlanir undirritaðar í maí

Þær eru hugsaðar sem stjórntæki til að móta framtíðarsýn og leggja fram stefnu um verndun friðlýstra svæða og hvernig viðhalda skuli verndargildi þeirra til framtíðar.Nánar ...

20. maí 2019

Losun innan ETS jókst um 1,1% á milli ára

Uppgjöri rekstraraðila staðbundins iðnaðar og flugrekenda í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir er lokið.Nánar ...

16. maí 2019

Þrír af sjö framleiðendum þurftu að gera úrbætur

Ný reglugerð hefur tekið gildi.Nánar ...

14. maí 2019

Samtal um ábyrgar fjallahjólreiðar

Umhverfisstofnun, Vatnajökulsþjóðgarður og Landgræðslan standa fyrir málþingi um ábyrgar fjallahjólreiðar í náttúru Íslands á Hótel Selfossi 22. maí næstkomandi kl. 17:00-19:00.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira