Fréttir

28. apríl 2017

Bíllaus í vinnuna!

​Vinnustaðaátakið „Hjólað í vinnuna“ hefst í næstu viku. Þótt titill átaksins beinist einkum að hjólamáta er full ástæða til að minna á að megintilgangur átaksins er að landsmenn sleppi blikkbeljunni til og frá vinnu og noti eigið afl til að koma sér á milli.Nánar ...

26. apríl 2017

Starfsemi stöðvuð

Umhverfisstofnun ákvað með bréfi í gær að stöðva starfsemi Sameinaðs Sílikons.Nánar ...

25. apríl 2017

Hreinsunarátak á Degi umhverfisins

Nú þegar sól hækkar ört á himinhvolfinu, hjólum fjölgar á göngustígum og grasið grænkar fallega undir blíðum sunnanvindaspám Veðurstofunnar, kemur líka í ljós mikið magn af rusli sem áður lá undir snjó.Nánar ...

24. apríl 2017

Vefurinn namur.is uppfærður

Vefurinn er samstarfsverkefni Landsvirkjunar, Vegagerðarinnar og Umhverfisstofnunar.Nánar ...

11. apríl 2017

Teljari settur upp í vísinda- og þjónustuskyni í Dimmuborgum

Settur var upp teljari í Dimmuborgum í Mývatnssveit í gær. Hann telur alla þá sem ganga inn um aðalhliðið niður í borgirnar. Nánar ...

10. apríl 2017

Eindagi greiðslu úthlutaðra hreindýraleyfa er 18. apríl

Umhverfisstofnun minnir á að nú styttist í að þeir sem fengið hafa úthlutað hreindýraveiðileyfi þurfi að ganga frá greiðslu fyrir leyfið. Borga þarf fyrir kl. 21.00 þriðjudaginn 18. apríl.Nánar ...

10. apríl 2017

Opinn fundur um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga

​Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga miðvikudaginn 19. apríl að hótel Glym, Hvalfjarðarsveit klukkan 15:30.Nánar ...

07. apríl 2017

Kynningafundur um gagnagátt fyrir úrgangstölur

Þriðjudaginn 4. apríl sl. hélt Umhverfisstofnun opinn kynningarfund um nýja gagnagátt fyrir úrgangstölur. Nánar ...

06. apríl 2017

Mæliskekkja staðfest og hörmuð

Ljóst að styrkur arsens í andrúmslofti við Helguvík er vel undir umhverfismörkum.Nánar ...

05. apríl 2017

Veiðikorta – og skotvopnanámskeið 2017

​Umhverfisstofnun hefur opnað fyrir skráningar á veiðikorta- og skotvopnanámskeið, sjá www.veidikort.is – undir Næstu námskeið.Nánar ...

Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira