Fréttir

22. mars 2019

Útgáfa starfsleyfs Fiskeldis Austfjarða hf. í Berufirði

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi Fiskeldis Austfjarða hf. til framleiðslu á allt að 9.800 tonnum af laxi á ári í Berufirði. Hámark lífmassa starfseminnar á hverjum tíma er 9.800 tonn í firðinum.Nánar ...

22. mars 2019

Útgáfa starfsleyfs Fiskeldis Austfjarða hf. í Fáskrúðsfirði

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi Fiskeldis Austfjarða hf. til framleiðslu á allt að 11.000 tonnum af laxi á ári í Fáskrúðsfirði. Hámark lífmassa starfseminnar á hverjum tíma er 11.000 tonn í firðinum.Nánar ...

22. mars 2019

Hreint vatn fyrir alla

Þegar rignir sem mest hér á Íslandi getur verið auðvelt að gleyma því að það eru ekki allir jafnheppnir og við Íslendingar, sem eigum gnægð af fersku neysluvatni. En staðreyndin er sú að daglega deyja þúsundir manna í heiminum úr sjúkdómum sem tengjast skorti á vatni og hreinlæti. Rúmlega 2 milljarðar jarðarbúa hafa ekki aðgang að hreinu drykkjarvatni og tvöfalt fleiri eða 4,3 milljarðar hafa ekki aðgang að viðunandi salernis- og hreinlætisaðstöðu.Nánar ...

21. mars 2019

71% stíflueyða með ófullnægjandi merkingar

​Eftirlit Umverfisstofnunar með stíflueyðum á markaði hérlendis leiddi í ljós að einungis 29% þeirra voru með fullnægjandi merkingar. Allir voru þeir þó merktir á íslensku eins og krafa er gerð um í reglugerð.Nánar ...

12. mars 2019

Lokun við Fjaðrárgljúfur framlengd

The Environment Agency of Iceland has closed Fjaðrárgljúfur canyon in South East Iceland due to damage vegetation alongside a trail.Nánar ...

11. mars 2019

Umsagna óskað

Umhverfisstofnun óskar hér með eftir umsögnum og samráði varðandi framlengingu lokunar svæðis við Fjaðrárgljúfur fyrir kl. 10:00 á morgun, þriðjudaginn 12. mars nk. svo að framlenging lokunar geti tekið gildi kl. 09:00 árdegis miðvikudaginn 13. mars nk.Nánar ...

11. mars 2019

Ólöglegar sæfivörur á markaði – merkingum oft ábótavant

Eitt eða fleiri frávik fundust við 41 vöru, sem þýðir að tíðni frávika er 65%.Nánar ...

08. mars 2019

Lokun á Skógaheiði framlengd

​Stofnunin telur nauðsynlegt að gönguslóði á Skógaheiði meðfram Skógaá verði lokaður áfram til 1. júní 2019 vegna verulegrar hættu á tjóni. Lokunin tekur gildi klukkan 09 í fyrramálið, laugardaginn 09. mars.Nánar ...

08. mars 2019

Útsending á útdrætti hreindýraveiðileyfa 2019

Hér má sjá útdrátt á hreindýraveiðileyfum 2019. Útsending hefst kl 17:00 föstudaginn 8.mars. Nánar ...

06. mars 2019

Dregið um hreindýraleyfi eftir tvo daga

Á föstudag verður sett inn frétt á vef Umhverfisstofnunar með hlekk á útsendinguna.Nánar ...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira