Meðganga og börn

BarnaherbergiAllt í kringum okkur eru efni og verðum við fyrir mismunandi áhrifum af þeim. Börn eru smávaxin og mun næmari fyrir efnum í umhverfinu en fullorðnir. Einnig er mikilvægt að varast skaðleg efni á meðgöngu. Því miður geta vörur fyrir börn innihaldið efni sem geta verið skaðleg heilsu og umhverfi.  Á þessari síðu má finna góð ráð til að forðast þessi efni. Best er að kynna sér innihaldsefnin og læra að þekkja þau sem á að varast. Auk þess skal ekki hika við að spyrja starfsfólk verslana um hvort þeir selji umhverfisvottaðar vörur.

 

  • MeðgangaSnuð og pelar geta innihaldið þalöt sem geta valdið röskun á hormónajafnvægi líkamans og haft þannig áhrif á kynþroska og frjósemi.
    Nánar
  • Bleyjur og blautklútarÁætlað hefur verið að hvert barn noti að meðaltali um 5000 bleyjur á fyrstu árum ævinnar. Því eðlilegt að foreldrar velji skoði hvað er best fyrir barnið en um...
    Nánar
  • Snuð og pelarSnuð og pelar geta innihaldið þalöt en sum þeirra geta valdið röskun á hormónajafnvægi líkamans og haft þannig áhrif á kynþroska og frjósemi. Nú er bannað að...
    Nánar
  • Sápur og kremHinn náttúrulegi ilmur af ungabarni er einstakur og algjör óþarfi að nota sápur, sjampó og krem daglega. Krem og sápur innihalda ýmis efni sem geta verið...
    Nánar
  • FatnaðurNý föt geta innihaldið skaðleg efni sem komast í snertingu við húð barnsins.
    Nánar
  • HávaðiBörn geta orðið fyrir neikvæðum áhrifum af hávaða í sínu nánasta umhverfi eins og við leik á heimili, í daggæslu, leikskóla og skóla.
    Nánar
  • Leikföng og leiktækiReglulega finnast leikföng á markaði sem innihalda of mikið af varasömum efnum eins og t.d. þalötum og þungmálmum.
    Nánar
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira