Norðurál, Grundartanga

Norðurál hefur starfsleyfi fyrir allt að 350.000 tonnum af fljótandi áli á ári að Grundartanga.

Helstu umhverfiskröfur

Nánari upplýsingar um kröfur og eftirlit er að finna í starfsleyfinu sem gildir til 16. desember 2031.

Áætlanir

Eftirlitsskýrslur   


Vottun

Ársfjórðungsskýrslur

Mæliniðurstöður

Umhverfisvöktun

Hljóðmælingar

Eftirfylgni frávika

Grænt bókhald

Útstreymisbókhald

Fréttir

​ Opinn fundur í dag um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga

17. apr. 2018

Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar í dag um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga að Hótel Glym, Hvalfjarðarsveit klukkan 15:30.
Meira...

Opinn fundur um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga

10. apr. 2018

​Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga þriðjudaginn 17. apríl að Hótel Glym, Hvalfjarðarsveit klukkan 15:30.
Meira...

Glýfosat í illgresiseyðum

21. nóv. 2018

Illgresiseyðar sem innihalda virka efnið glýfosat hafa talsvert verið í umræðu undanfarin misseri, sérstaklega vegna álitamála um hvort notkun þeirra geti verið hættuleg heilsu manna og mögulega valdið krabbameini.
Meira...

Evrópsk Nýtnivika – Tími fyrir afeitrun!

20. nóv. 2018

Neyslan er eitt þeirra hegðunarmynstra sem við þurfum að breyta til að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum.
Meira...

Íslendingar axli ábyrgð á eigin þætti

20. nóv. 2018

Vöktunargögn um rusl í íslenskum fjörum sýna að stór hluti rusls í íslenskum fjörum er úrgangur sem kemur frá landi.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi fyrir Háafell ehf. að Nauteyri í Strandabyggð

15. nóv. 2018

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Háafell ehf. til framleiðslu á allt að 800 tonna seiðaeldi laxa- og regnbogasilungs ári við Ísafjarðardjúp að Nauteyri í Strandabyggð.
Meira...

Þróun brennisteinsinnihalds í skipaeldsneyti á Íslandi

15. nóv. 2018

Umhverfisstofnun skilar árlega til ESA skýrslu um brennisteinsinnihald skipaeldsneytis í samræmi við reglurgerð nr. 124/2015 um brennisteinsinnihald í tilteknu fljótandi eldsneyti.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira