Erfðabreyttar lífverur

 • Alvotech hf.Alvotech hf. 710113-0410 hefur leyfi til afmarkaðrar notkunar á erfðabreyttum örverum við Sæmundargötu 15-19, 101 Reykjavík.
  Nánar
 • ArcticLASArticLAS, kt. 5530388-1389, hefur starfsleyfi til afmarkaðrar notkunar á erfðabreyttum músum í dýraaðstöða á Krókhálsi 5d.
  Nánar
 • BlóðbankinnBlóðbankinn hefur starfsleyfi til afmarkaðrar notkunar erfðabreyttra örverur í flokki I.
  Nánar
 • Háskóli ÍslandsUndir starfsemi Háskóla Íslands falla nokkur starfsleyfi með erfðabreyttar lífverur.
  Nánar
 • HjartaverndHjartavernd hefur starfsleyfi til afmarkaðrar notkunar á erfðabreyttum örverum í flokki I í rannsóknarhúsnæði að Holtasmár 1.
  Nánar
 • Íslensk ErfðagreiningÍslensk Erfðagreining hefur ótímabundið starfsleyfi til afmarkaðrar notkunar erfðabreyttra örverur í flokki I. Leyfið er í endurskoðun.
  Nánar
 • MatísStarfsleyfið gildir fyrir rannsóknar og þróunarstarfsemi með erfðabreyttar örverur af flokki I.
  Nánar
 • Orf LíftækniOrf Líftækni kemur að starfsemi með fjölbreytt starfsleyfi vegna erfðabreyttra lífvera.
  Nánar
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira