Arnarlax, Arnarfirði

Arnarlax ehf., hefur leyfi til framleiðslu á laxi í sjókvíum í Arnarfirði. Félögin Fjarðalax hf. og Arnarlax hafa sameinast undir nafni þess síðarnefnda.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 15. 2. 2032.

Eftirlitsskýrslur   

Vöktun og Mælingar

Eftirfylgni frávika

Útstreymisbókhald

Grænt bókhald

Fréttir

Starfsleyfi veitt fyrir sjókvíaeldi Arnarlax hf., Arnarfirði

11. mars 2016

Umhverfisstofnun hefur veitt fiskeldisfyrirtækinu Arnarlaxi hf., Bíldudal,starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi í Arnarfirði.
Meira...

Arnarlax - Starfsleyfistillaga í auglýsingu framlengdur frestur

04. jan. 2016

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Arnarlax hf. til framleiðslu á allt að 10.000 tonnum á ári af laxi í Arnarfirði í Vesturbyggð.
Meira...

Arnarlax - Starfsleyfistillaga í auglýsingu

11. nóv. 2015

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Arnarlax hf. til framleiðslu á allt að 10.000 tonnum á ári af laxi í Arnarfirði í Vesturbyggð.
Meira...

Starfsleyfi: Arnarlax

23. maí 2012

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Arnarlax ehf. sem gildir til framleiðslu á allt að 3.000 tonnum af laxi í sjókvíum í Arnarfirði.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi fyrir fiskeldi Arnarlax ehf. í Arnarfirði

09. des. 2011

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir Arnarlax ehf. fyrir kvíaeldi í Arnarfirði. Tillagan gerir ráð fyrir heimild til rekstraraðila til að framleiða allt að 3.000 tonn af laxi á ári í sjókvíum á þremur stöðum í Arnarfirði.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira