Fiskeldi Austfjarða, Berufirði

Fiskeldi Austfjarða hf., kt. 520412-0930, hefur leyfi til framleiðslu og laxi í sjókvíum í Berufirði. Rekstraraðila er heimilt að framleiða allt að 9.800 tonn af laxi á ári í sjókvíum sínum í Berufirði en staðsetningar þeirra koma nánar fram í viðaukum starfsleyfisins. Starfsleyfið tók gildi 22. mars 2019 og gildir til 19. mars 2035.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit er að finna í starfsleyfinu sem gildir til 19. mars 2035

Fréttir

Útgáfa starfsleyfs Fiskeldis Austfjarða hf. í Berufirði

22. mars 2019

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi Fiskeldis Austfjarða hf. til framleiðslu á allt að 9.800 tonnum af laxi á ári í Berufirði. Hámark lífmassa starfseminnar á hverjum tíma er 9.800 tonn í firðinum.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi Fiskeldis Austfjarða hf. í Berufirði

14. des. 2018

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Fiskeldi Austfjarða hf. til framleiðslu á allt að 9.800 tonnum af laxi frjóum eða ófrjóum ( að hámarki 6.000 tonn af frjóum laxi) í Berufirði. Tillagan ásamt fylgigögnum er aðgengileg á vefsíðu Umhverfisstofnunar og gefst tækifæri til að koma með athugasemdir á tímabilinu 14.desember 2018 til og með 18.janúar 2019.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi Fiskeldis Austfjarða hf. Fáskrúðsfirði

14. des. 2018

Þann 5. janúar 2017 sótti Fiskeldi Austfjarða hf. um starfsleyfi til Umhverfisstofnunar til eldis sjávarlífvera í Berufirði og Fáskrúðsfirði. Umhverfisstofnun ákvað að fara með málið sem tvær umsóknir í stað einnar.
Meira...

Fiskeldi Austfjörðum - breytingar á rekstri

18. sept. 2012

Umhverfisstofnun hefur borist tilkynning frá Fiskeldi Austfjörðum ehf. um áform um breytingar á rekstri sbr. grein 1.4. í starfsleyfi fyrirtækisins.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira