Laxar, Reyðarfirði

Laxar hefur leyfi til framleiðslu á laxi í Reyðarfirði

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31. janúar 2028.

Fréttir

Starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi í Reyðarfirði

06. feb. 2012

Umhverfisstofnun gaf nýlega út starfsleyfi fyrir Laxa fiskeldi ehf. fyrir sjókvíaeldi á þremur stöðum í Reyðarfirði sem nánar eru tilgreindir í starfsleyfinu. Í nýju starfsleyfi er rekstraraðila heimilt að framleiða allt að 6.000 tonn af laxi á ári í sjókvíum í Reyðarfirði.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi fyrir fiskeldi í Reyðarfirði

21. okt. 2011

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir Laxa fiskeldi ehf. til að stunda laxeldi í Reyðarfirði. Tillagan gerir ráð fyrir heimild til rekstraraðila til að framleiða allt að 6.000 tonn af laxi á ári í sjókvíum á tilgreindum stöðum í firðinum.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira