Samherji, Grindavík

Samherji hf. hefur leyfi til framleiðslu á allt að 1600 tonnum af laxi og öðrum eldisfiski til manneldis.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31.3. 2027.

Fréttir

Tillaga að starfsleyfi fyrir Samherja fiskeldi ehf. að Stað í Grindavík

28. júní 2018

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Samherja fiskeldi ehf. til framleiðslu á allt að 3.000 tonnum á ári af bleikju eða laxi í landeldi að Stað í Grindavík. Rekstaraðilinn er með 1.600 tonna leyfi á sama stað og er því að auka framleiðsluna. Tillagan ásamt umsókn rekstraraðila verður aðgengileg hjá sveitarstjórn Fjarðabyggðar á tímabilinu 29. júní – 30. júlí 2018.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira