Samherji, Vatnsleysuströnd

Samherji hf hefur leyfi til framleiðslu á allt að 1600 tonnum af laxi og silungi til manneldis undir Vogastapa, Vogum, Vatnsleysuströnd.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31.3.2027.

Fréttir

Fækkun eftirlitsferða: Íslandsbleikja ehf.

22. jan. 2014

Samkvæmt reglum um mengunareftirlit er heimilt að draga úr reglubundnu eftirliti með mengandi starfsemi sé starfsleyfishafi án frávika fjögur ár í röð. Íslandsbleikja ehf. óskaði eftir að eftirlitsferðum yrði fækkað á þessum forsendum á Stað og á Vatnsleysuströnd.
Meira...

Starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð á Stóru-Vatnsleysu

11. apr. 2011

Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð Íslandsbleikju ehf. á Stóru-Vatnsleysu, Vogum á Vatnsleysuströnd. Í starfsleyfinu er heimilað að framleiða allt að 1.600 tonn samanlagt á ári af bleikju, laxi og silungi þar til fullvöxnum fiski er slátrað.
Meira...

Fiskeldisstöð í Stóru Vatnsleysu

25. nóv. 2010

Umhverfisstofnun hefur unnið starfsleyfistillögu til handa fiskeldisstöð Íslandsbleikju ehf. í Stóru Vatnsleysu, Vogum, Vatnsleysuströnd. Þar er lagt til að rekstraraðila sé heimilt að framleiða allt að 1.600 tonn samanlagt á ári af bleikju, laxi og silungi þar til fullvöxnum fiski er slátrað.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira