Stolt Sea Farm

Stolt Sea Farm hf., kt. 610911-0480, hefur fengið leyfi til reksturs fiskeldisstöðvar að Vitabraut 7, Reykjanesi. Starfsleyfið gefur rekstraraðila heimild til að framleiða allt að 2000 tonn á ári af senegalflúru til manneldis. Leyfið gildir til eldis á seiðum og áframeldis. Þá er heimilt að dæla sjóvatni upp úr borholum við stöðina til nota við eldið og blanda við það affallsvatni frá Reykjanessvirkjun til nota við eldið.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 1. 7. 2024

Fréttir

Starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð Stolt Sea Farm

26. júní 2012

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð Stolt Sea Farm Holdings Iceland hf. við Reykjanesvirkjun en Umhverfisstofnun auglýsti tillöguna á tímabilinu 28. mars til 23. maí 2012 og hún lá frammi á skrifstofu Reykjanesbæjar á sama tíma.
Meira...

Stolt Sea Farm Holdings Iceland

27. mars 2012

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir Stolt Sea Farm Holdings Iceland ehf.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira