Skeljungur, Reyðarfirði

Starfsleyfi þetta gildir fyrir Skeljung hf. kt. 590269 - 1749, vegna olíubirgðastöðvar við Óseyri í Reyðarfirði.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31. 1. 2027.

Fréttir

Tillaga að starfsleyfi Fiskeldis Austfjarða hf. í Berufirði

14. des. 2018

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Fiskeldi Austfjarða hf. til framleiðslu á allt að 9.800 tonnum af laxi frjóum eða ófrjóum ( að hámarki 6.000 tonn af frjóum laxi) í Berufirði. Tillagan ásamt fylgigögnum er aðgengileg á vefsíðu Umhverfisstofnunar og gefst tækifæri til að koma með athugasemdir á tímabilinu 14.desember 2018 til og með 18.janúar 2019.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi Fiskeldis Austfjarða hf. Fáskrúðsfirði

14. des. 2018

Þann 5. janúar 2017 sótti Fiskeldi Austfjarða hf. um starfsleyfi til Umhverfisstofnunar til eldis sjávarlífvera í Berufirði og Fáskrúðsfirði. Umhverfisstofnun ákvað að fara með málið sem tvær umsóknir í stað einnar.
Meira...

Opinn fundur um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar fyrir Fjarðarál, Reyðarfirði

09. júní 2017

Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar fyrir Fjarðarál, Reyðarfirði, miðvikudaginn 14. júní í Þórðarbúð v. Austurveg, klukkan 17:00.
Meira...

Stöðvun starfsemi - Hringrás hf., Reyðarfirði

29. des. 2016

Þann 21. desember s.l. stöðvaði Umhverfisstofnun tímabundið starfsemi Hringrásar hf. á Reyðarfirði
Meira...

Eru merkingar tauþvottaefna í lagi?

14. júní 2016

Eftirlitsverkefni Umhverfisstofnunar með merkingum og innihaldslýsingum tauþvottaefna var framkvæmt haustið 2015. Farið var í eftirlit í 13 verslanir og samtals voru skoðaðar 69 vörur frá 12 birgjum. Þar af voru 35 vörur (51%) frá 8 birgjum með frávik.
Meira...

Opinn kynningarfundur á Reyðarfirði á fimmtudag

17. maí 2016

Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits Umhverfisstofnunar hjá Alcoa Fjarðaáli og umhverfisvöktunar í Reyðarfirði fimmtudaginn 19. maí næstkomandi í Safnaðarheimilinu á Reyðarfirði klukkan 17:00.
Meira...

Bikbirgðastöðum Vegagerðarinnar veitt starfsleyfi

30. mars 2015

Umhverfisstofnun hefur gefið út þrjú starfsleyfi fyrir bikbirgðastöðvar Vegagerðarinnar á Ísafirði, Reyðarfirði og Sauðárkróki.
Meira...

Tillaga að nýjum starfsleyfum fyrir bikbirgðastöðvar Vegagerðarinnar

12. jan. 2015

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögur að þremur starfsleyfum fyrir bikbirgðastöðvar Vegagerðarinnar. Þær eru staðsettar á Ísafirði, Sauðárkróki og Reyðarfirði.
Meira...

Starfsleyfistillaga fyrir Síldarvinnsluna Neskaupsstað

16. des. 2014

Umhverfisstofnun hefur móttekið umsókn Síldarvinnslunnar hf. að endurnýjun starfsleyfis fyrir fiskimjölsverksmiðju fyrirtækisins á Neskaupsstað. Í tillögunni er lagt til að rekstraraðila sé heimilt að framleiða fiskimjöl og lýsi úr allt að 1400 tonnum af hráefni á sólarhring.
Meira...

SO2-mælum stórfjölgað um land allt

19. sept. 2014

Á allra næstu dögum munUmhverfisstofnun í samstarfi við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra auka stórlega vöktun á styrk brennisteinsdíoxíðs (SO2) frá eldgosinu í Holuhrauni. Keyptir hafa verið 40 mælar og verður mælingin í höndum þeirra sem starfa að almannavörnum á hverjum stað, s.s lögreglu.
Meira...

Gríðarháir mengunartoppar á Reyðarfirði

10. sept. 2014

Hár styrkur SO2 mældist á Reyðarfirði klukkan 14 í dag. Hæstu toppar fóru upp í tæp 2600µg/m3. Til samanburðar mældust hæstu toppar um nýliðna helgi 600µg/m3 og voru þá hæstu toppar sem mælst hafa frá upphafi mælinga árið 1970.
Meira...

Lækkuð gildi flúors í grasi í Reyðarfirði

09. sept. 2014

Nú hafa verið gerðar þær 6 mælingar á styrk flúors í grasi í Reyðarfirði sem settar eru fram í Umhverfisvöktun Alcoa sem samþykkt var af Umhverfisstofnun á þessu ári.
Meira...

Tilkynning frá Umhverfisstofnun og Sóttvarnarlækni vegna brennisteinsdíoxíð (SO2) á Austurlandi

08. sept. 2014

Í síðustu daga hefur blá móða legið yfir Austurlandi vegna eldgossins í Holuhrauni og var hún óvenju mikil í gær laugardag. Há gildi mældust á vöktunarstöðvum í Reyðarfirði og loftmyndir bentu til að mengun væri jafnvel enn meiri á Jökuldal og Fljótsdal. Þau gildi sem mældust í gær eru þau hæstu sem mælst hafa í byggð hér á landi síðan mælingar á mengun hófust á Íslandi nokkuð fyrir 1970.
Meira...

Ábendingar Ríkisendurskoðunar uppfylltar

21. mars 2014

Í skýrslu Ríkisendurskoðunar frá árinu 2011 um sorpbrennslur og eftirlit með mengandi starfsemi var þremur ábendingum beint til Umhverfisstofnunar. Stofnuninni bæri að starfa í samræmi við lög og reglugerðir, tryggja að faglegar áherslur væru ávallt í fyrirrúmi og að samanburður mengunarmælinga byggði á réttum forsendum.
Meira...

Mælingar á grasbítum í Reyðarfirði

15. jan. 2014

Umhverfisstofnun hefur fylgst náið með þróun flúormengunar í Reyðarfirði frá árinu 2012. Nýlega bárust mælingar á flúor í kjálkabeinum ásamt sjónskoðum á tönnum.
Meira...

Flúor í Reyðarfirði – samantekt

18. des. 2013

Þriðjudaginn 2. október 2012 upplýsti Alcoa Fjarðaál Umhverfisstofnun um að frumniðurstöður greininga á styrk flúors í grasi í Reyðarfirði hafi sýnt hækkuð gildi miðað við undanfarin ár. Umhverfisstofnun fór yfir gögnin og sendi tilkynningu á fjölmiðla þess efnis þann 5. október í samræmi við verklag.
Meira...

Flúor í Reyðarfirði: Lokun tímabundinnar upplýsingasíðu

07. nóv. 2013

Umhverfisvöktun vegna álvers Alcoa Fjarðaál í Reyðarfirði sumarið 2012 leiddi í ljós hækkaðan styrk á flúor í grasi í firðinum. Af því tilefni sendi Umhverfisstofnun tilkynningu á fjölmiðla þann 5. október 2012 í samræmi við frumkvæðisskyldu stjórnvalda.
Meira...

Flúor í Reyðarfirði: Álit MAST

05. feb. 2013

Umhverfisstofnun hefur verið með til athugunar hvers vegna hækkun á styrk flúors greindist í Reyðarfirði í fyrra.
Meira...

Greining á flúor í sláturfé

28. des. 2012

Umhverfisstofnun hafa borist niðurstöður á greiningum á flúor í sláturfé úr Reyðarfirði, ásamt og niðurstöðum dýralækna á grasbítum á svæðinu.
Meira...

Greinargerð og mælingar

26. nóv. 2012

Alcoa hefur sent Umhverfisstofnun greinargerð um mat á orsökum þess að það mældist aukinn styrkur á flúor í Reyðarfirði síðastliðið sumar, auk frekari mælinga á styrk flúors í korni og grænmeti.
Meira...

Flúor í Reyðarfirði - upplýsingasíða

26. okt. 2012

Umhverfisstofnun hefur opnað tímabundna upplýsingasíðu vegna flúormengunar í Reyðarfirði. Á síðunni verða birtar þær upplýsingar sem tengjast málinu, s.s. fréttir og gögn frá Umhverfisstofnun og tenglar í efni frá öðrum stofnunum og aðilum eftir því sem við á.
Meira...

Fyrirkomulag umhverfisvöktunar í Reyðarfirði

10. okt. 2012

Í ljósi þess að mælingar á grasi í Reyðarfirði sýndu aukningu á styrk flúors hafa vaknað spurningar um tilhögun og umfang vöktunar.
Meira...

Hækkuð gildi á flúor í grasi í Reyðarfirði

05. okt. 2012

Umhverfisvöktun vegna álvers Alcoa Fjarðaál í Reyðarfirði í sumar hefur leitt í ljós hækkaðan styrk á flúor í grasi í firðinum.
Meira...

Fjarðaþrif hefur fengið Svaninn

10. maí 2012

Ræstingaþjónustan Fjarðaþrif ehf. er sjötta ræstingaþjónustan á Íslandi til að hljóta Svansvottun og er jafnframt sú fyrsta á landsbyggðinni. Bætist því Fjarðaþrif í ört stækkandi hóp Svansmerktra fyrirtækja, en þau eru nú orðin 20.
Meira...

Starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi í Reyðarfirði

06. feb. 2012

Umhverfisstofnun gaf nýlega út starfsleyfi fyrir Laxa fiskeldi ehf. fyrir sjókvíaeldi á þremur stöðum í Reyðarfirði sem nánar eru tilgreindir í starfsleyfinu. Í nýju starfsleyfi er rekstraraðila heimilt að framleiða allt að 6.000 tonn af laxi á ári í sjókvíum í Reyðarfirði.
Meira...

Kynningarfundur um tillögu að starfsleyfi í Reyðarfirði

03. nóv. 2011

Kynningarfundur um tillögu að starfsleyfi fyrir Laxa fiskeldi ehf. til að stunda laxeldi í Reyðarfirði verður haldinn í dag, fimmtudaginn 3. nóvember klukkan 17 á Fjarðarhóteli, Reyðarfirði.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi fyrir fiskeldi í Reyðarfirði

21. okt. 2011

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir Laxa fiskeldi ehf. til að stunda laxeldi í Reyðarfirði. Tillagan gerir ráð fyrir heimild til rekstraraðila til að framleiða allt að 6.000 tonn af laxi á ári í sjókvíum á tilgreindum stöðum í firðinum.
Meira...

Sorpeyðingarstöðin í Vestmannaeyjum

20. apr. 2011

Í byrjun mars s.l fóru fram mælingar á útblæstri frá Sorpeyðingarstöðinni í Vestmannaeyjum. Niðurstöður bárust Umhverfisstofnun nú í apríl.
Meira...

Mælingar á díoxíni

24. mars 2011

janúar s.l fóru fram mælingar á útblæstri sorporkustöðvanna á Kirkjubæjarklaustri og Svínafelli í Öræfum.
Meira...

Aðgerðir vegna díoxíns

09. feb. 2011

Umhverfisstofnun hefur lagt fram áætlun um mælingar á díoxín í jarðvegi í nágrenni mögulegra uppsprettna hérlendis. Rætt hefur verið við fagaðila til að annast mælingarnar en lögð er áhersla á að þær verði gerðar sem fyrst.
Meira...

Birgðastöð Skeljungs hf. á Reyðarfirði

17. nóv. 2010

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir birgðastöð Skeljungs hf.á Reyðarfirði. Kröfur í tillögunni eru að mestu að mestu óbreyttar frá fyrra starfsleyfi. Eins og í nýlegri starfsleyfistillögu fyrir Olíudreifingu ehf. er lagt til breytt fyrirkomulag á eftirliti með virkni olíuskilja og skal nú fara yfir virknina hálfsárslega og ef hún er talin í lagi er fráveituvatn mælt á þriggja ára fresti. Áður var kveðið á um að mæla árlega en yfirferðin á hálfsárs fresti er ný krafa.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi fyrir Olíudreifingu ehf. á Reyðarfirði

28. okt. 2010

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir birgðastöð Olíudreifingar ehf. á Reyðarfirði. Kröfur í tillögunni eru að mestu óbreyttar frá fyrra starfsleyfi. Þó má nefna að fyrirkomulagi er breytt á eftirliti með virkni olíuskilja. Í stað þess að mæla árlega olíu í fráveitu er reglan nú sú að fara skal yfir virknina hálfsárslega og ef hún er talin í lagi sé mælt á þriggja ára fresti. Með þessu er talið að eftirlit haldist gott en kostnaður lækki.
Meira...

Kynningarfundur - Alcoa Fjarðaál sf.

30. sept. 2010

Umhverfisstofnun hélt 8. september s.l. opinn kynningarfund í safnaðarheimilinu á Reyðarfirði um nýtt starfsleyfi fyrir Alcoa Fjarðaál sf. en vegna aukinnar framleiðslu þarf rekstraraðili að fá framleiðsluheimildir umfram það sem núverandi starfsleyfi gerir ráð fyrir.
Meira...

Kynningarfundur - Alcoa Fjarðaál sf.

30. sept. 2010

Umhverfisstofnun hélt 8. september s.l. opinn kynningarfund í safnaðarheimilinu á Reyðarfirði um nýtt starfsleyfi fyrir Alcoa Fjarðaál sf. en vegna aukinnar framleiðslu þarf rekstraraðili að fá framleiðsluheimildir umfram það sem núverandi starfsleyfi gerir ráð fyrir.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi fyrir Alcoa-Fjarðaál

08. sept. 2010

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir álver Alcoa-Fjarðaáls sf. Tillagan mun liggja frammi ásamt umsóknargögnum á skrifstofu Fjarðabyggðar, Hafnargötu 2, Fjarðabyggð, á tímabilinu 19. ágúst til 14. október 2010.
Meira...

Svifryksmælingar á Kirkjubæjarklaustri

20. apr. 2010

Mælingar á svifryki hófust við Hæðargarð rétt hjá Kirkjubæjarklaustri að kvöldi 16. apríl. Sólahringsmeðaltöl síðan mælingar hófust hafa verið sem hér segir.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira