Íslenska gámafélagið

Íslenska gámafélagið ehf. við Gufunesveg hefur leyfi fyrir móttöku, flokkun og pökkun spilliefna og annarra úrgangsefna sem þurfa sérstaka meðhöndlun og forvinnslu eða förgun.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 1. 11. 2017

Fréttir

Tillaga að starfsleyfi Íslenska Gámafélagsins ehf. Gufunesi, Reykjavík.

04. apr. 2019

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Íslenska Gámafélagið ehf. til móttöku og meðhöndlun á allt að 500 tonnum af spilliefnum í Gufunesi.
Meira...

Íslenska Gámafélagið í Gufunesi

13. apr. 2018

Umhverfisstofnun hefur borist umsókn um starfsleyfi sbr. lög nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, frá Íslenska Gámafélaginu fyrir spilliefnamóttöku í Gufunesi.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira