Gámaþjónusta Norðurlands ehf.

Starfsleyfi þetta gildir fyrir Gámaþjónusta Norðurlands ehf., kt. 481287-1039, fyrir móttöku og meðhöndlun spilliefna og raf- og rafeindatækjaúrgangs á athafnasvæði félagsins við Rangárvelli, Akureyri.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 16. júlí 2028.

Eftirlitsskýrslur

Vöktun og mælingar

Eftirfylgni frávika

Grænt bókhald

Sagaplast fær starfsleyfi

16. júlí 2012

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir móttökustöð Sagaplasts ehf. við Rangárvelli, Akureyri.
Meira...

Sagaplast

09. maí 2012

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir starfsemi Sagaplasts ehf. við Rangárvelli, Akureyri. Samkvæmt tillögunni verður heimilt að taka á móti allt að 600 tonnum af spilliefnum og 300 tonnum af raf- og rafeindatækjaúrgangi til meðhöndlunar á ári.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira