Skaftárhreppur, urðun

Starfsleyfi þetta gildir fyrir meðhöndlun úrgangs á athafnasvæði Skaftárhrepps á Stjórnarsandi. Starfsleyfi þetta gildir fyrir urðun á allt að 200 tonnum af úrgangi. 

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 27. nóvember 2029.

Fréttir

Skaftárhreppur sækir um breytingu á starfsleyfi

24. maí 2019

Þann 3. apríl sl. sendi Skaftárhreppur Umhverfisstofnun erindi þar sem óskað var eftir breytingu á starfsleyfi sveitarfélagsins fyrir urðunarstaðinn á Stjórnarsandi.
Meira...

Hula bs. sækir um breytingu á starfsleyfi

24. maí 2019

Þann 8. febrúar sl. sendi Hula bs. Umhverfisstofnun erindi þar sem óskað var eftir breytingu á starfsleyfi byggðasamlagsins fyrir urðun á Skógarsandi.
Meira...

Losun Íslands jókst milli 2016 og 2017

15. apr. 2019

Losun gróðurhúsalofttegunda sem er á beinni ábyrgð íslenskra stjórnvalda jókst um 2,2% milli áranna 2016 og 2017.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi SORPU bs. Álfsnesi, Reykjavík.

05. apr. 2019

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir SORPU bs. til meðhöndlunar á úrgangi í Álfsnesi. Umfang starfseminnar skiptist samkvæmt tillögunni í urðun á allt að 120 þúsund tonnum af úrgangi á ári, reksturs á hreinsistöð fyrir hauggas, heimildar til tilrauna með endurnýtingu flokkaðs úrgangs og til geymslu á úrgangi er nýttur er við reksturinn eða bíður endurnýtingar.
Meira...

Opinn kynningarfundur um urðunarstað Sorpu bs. í Álfsnesi

03. des. 2018

Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits Umhverfisstofnunar og aðgerðir rekstraraðila til að lágmarka umhverfisáhrif vegna starfsemi urðunarstaðarins í Álfsnesi.
Meira...

Alþjóðlegt átak um endurvinnslu raftækja

09. okt. 2018

Á Íslandi eru flutt inn 44 kg af raftækjum per íbúa og 14 kg af þeim fara til endurvinnslu. Raftækjaúrgangur er sá úrgangur sem vex hvað mest í heiminum í dag. Megin ástæðan er hröð tækniþróun, hraðari úreldun og verð á raftækjum lækkar svo fleiri í heiminum hafa kost á því að kaupa þau.
Meira...

Miklar áskoranir fram undan í loftslagsmálum

16. apr. 2018

Árið 2016 var losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi 28% meiri en 1990 en tveimur prósentum minni en árið 2015.
Meira...

Auglýsing um útgáfu starfsleyfis fyrir Langanesbyggð til urðunar við Bakkafjörð

28. mars 2018

Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Langanesbyggð fyrir urðunarstað sveitafélagsins við Bakkafjörð til urðunar á allt að 200 tonnum af úrgangi árlega.
Meira...

​ Peningaverðlaun fyrir græna myndbandagerð

04. des. 2017

Myndbandasamkeppnin „GRÆNA LÍFIÐ MITT“, sem Umhverfisstofnun Evrópu (EEA) og félaganet hennar skipuleggja, býður öllum Evrópubúum að sýna sköpunargleði sína og deila því sem þau gera til að hjálpa umhverfinu. Peningaverðlaun verða veitt fyrir bestu myndböndin.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi - Langanesbyggð

07. nóv. 2017

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir urðunarstað Langanesbyggðar við Bakkafjörð.
Meira...

Breyting á starfsleyfi og lokunarfyrirmælum Sorpurðunar Vesturlands Fíflholtum

14. júlí 2017

Umhverfisstofnun samþykkti þann 12. júlí sl. breytingu á starfsleyfi Sorpurðunar Vesturlands hf., kt. 530697-2829, vegna urðunarstaðar í Fíflholtum og samsvarandi breytingu á fyrirmælum um frágang og vöktun eldri urðunarstaðar í Fíflholtum.
Meira...

Breyting á starfsleyfi og lokunarfyrirmælum Sorpurðunar Vesturlands Fiflholtum.

04. apr. 2017

Umhverfisstofnun hefur unnið breytingu á starfsleyfi Sorpurðunar Vesturlands hf., kt. 530697-2829, vegna urðunarstaðar í Fíflholtum og samsvarandi breytingu á fyrirmælum um frágang og vöktun eldri urðunarstaðar í Fíflholtum.
Meira...

Íslenskir eftirlitsmenn í þjálfun í Svíþjóð

21. des. 2016

Í lok nóvember fóru tveir eftirlitsmenn Umhverfisstofnunar í námsferð til Svíþjóðar til að kynna sér eftirlit á Sænskum urðunar- og flokkunarstöðum.
Meira...

SORPA fær svansleyfi

25. nóv. 2016

Þann 22. nóvember var SORPU bs. formlega afhent svansleyfi fyrir metangasframleiðslu sína.
Meira...

Áminningar vegna brota á starfsleyfum í mengandi starfssemi

05. júlí 2016

Nú þegar árið er hálfnað er gott að fara yfir þær áminningar sem Umhverfisstofnun hefur veitt á árinu vegna frávika frá starfsleyfi hjá fyrirtækjum í mengandi iðnaði.
Meira...

Samkomulag um móttöku á úrgangi frá skipum undirritað

07. júní 2016

Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Hafnasambands Íslands og Umhverfisstofnunar samkomulag um móttöku á úrgangi og farmleifum frá skipum.
Meira...

Fækkun frávika í rekstri urðunarstaða

09. maí 2016

Frávikum hefur fækkað töluvert hjá rekstraraðilum með starfsleyfi til úrgangsmeðhöndlunar.
Meira...

Borgarbyggð - Nýtt starfsleyfi gefið út

11. apr. 2016

Þann 6. apríl síðastliðinn gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi fyrir meðhöndlun úrgangs að Bjarnhólum, Borgarbyggð.
Meira...

Útgáfa starfsleyfis - Sorpstöð Rangárvallarsýslu

21. mars 2016

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Sorpstöð Rangárvallarsýslu vegna móttöku- og flokkunarstöðvar og urðunarstaðar að Strönd.
Meira...

Eftirlitsteymi Ust á ferð og flugi

19. feb. 2016

Eftirlitsteymi Umhverfisstofnunar er nú á ferð og heimsækir starfsleyfishafa á nýju ári.
Meira...

Borgarbyggð - Starfsleyfistillaga í auglýsingu

22. jan. 2016

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir meðhöndlun úrgangs að Bjarnhólum, Borgarbyggð.
Meira...

Ný starfsleyfi gefin út fyrir þrjá urðunarstaði á Norðausturlandi

22. des. 2015

Þann 16. desember sl. gaf Umhverfisstofnun út ný starfsleyfi fyrir urðunarstaðina á Vopnafirði, á Kópaskeri og í Laugardal við Húsavík. Um er að ræða urðunarstaði sem hafa verið starfandi áður.
Meira...

Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. – Starfsleyfistillaga í auglýsingu

19. des. 2015

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir móttöku- og flokkunarstöð og urðunarstað fyrir Sorpstöð Rangárvallasýslu. Urðunarstaðurinn og móttökuhúsið eru staðsett að Strönd í Rangárþingi Ytra.
Meira...

Tölfræði um úrgang gerð aðgengileg

21. okt. 2015

Af tölunum skuluð þið þekkja þá - Tölfræði um úrgang gerð aðgengileg
Meira...

Norðurþing, Laugardalur - Starfsleyfistillaga í auglýsingu

14. okt. 2015

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Norðurþings í Laugardal við Húsavík.
Meira...

Norðurþing, Kópasker - Starfsleyfistillaga í auglýsingu

14. okt. 2015

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Norðurþings við Kópasker
Meira...

Starfsleyfistillaga fyrir urðunarstað Vopnafjarðarhrepps að Búðaröxl

07. okt. 2015

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Vopnafjarðarhrepps að Búðaröxl, Vopnafjarðarhreppi.
Meira...

Dalabyggð - Nýtt starfsleyfi gefið út

21. sept. 2015

Þann 9. september síðastliðinn gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi fyrir nýjan urðunarstað Dalabyggðar við Laxárdalsveg.
Meira...

Fljótsdalshéraði veitt starfsleyfi

13. júlí 2015

Þann 8. júlí síðastliðinn gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi fyrir urðunarstaðinn á Tjarnarlandi, Fljótsdalshéraði. Tillaga að starfsleyfinu var auglýst á tímabilinu 30. apríl – 25. júní 2015 og barst Umhverfisstofnun ein athugasemd.
Meira...

Starfsleyfistillaga fyrir Dalabyggð

09. júlí 2015

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Dalabyggðar við Laxárdalsveg, Dalabyggð.
Meira...

Urðunarstöðum fækkar ört

20. maí 2015

Húnaþing vestra hefur nú lokað urðunarstað sínum að Syðri–Kárastöðum og þannig bæst í hóp fjölmargra sveitarfélaga sem hafa stigið það skref. Frá árinu 2012 hefur 14 urðunarstöðum verið lokað, sem þýðir að urðunarstöðum á Íslandi hefur fækkað um tæp 40% á fjögurra ára tímabili.
Meira...

Starfsleyfistillaga Fljótsdalshéraðs

30. apr. 2015

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Fljótsdalshéraðs á Tjarnarlandi, Fljótsdalshéraði. Samkvæmt tillögunni verður heimilt að taka á móti og urða allt að 2500 tonn af úrgangi á ári og áframvinna moltu.
Meira...

Sækið rafrænt um starfleyfi fyrir mengandi starfsemi

26. jan. 2015

Umhverfisstofnun vekur athygli á því að nú er hægt að sækja um starfsleyfi fyrir mengandi starfsemi í gegnum heimasíðu stofnunarinnar.
Meira...

Borgarafundir skila árangri

27. ágú. 2014

Þann 21. ágúst síðastliðinn gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi fyrir starfsemi SORPU bs. í Álfsnesi, Reykjavík. Tillaga að starfsleyfinu var auglýst á tímabilinu 8. apríl - 5. ágúst 2014 og hélt Umhverfisstofnun jafnframt opinn kynningarfund um málið í Listasal Mosfellsbæjar í lok maí.
Meira...

Kynningarfundur vegna starfsleyfistillögu SORPU

23. maí 2014

Kynningarfundurinn um starfsleyfistillögu SOPRU verður haldinn þriðjudaginn þann 27.maí næstkomandi kl. 17.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi fyrir urðunarstað SORPU - Uppfært

08. apr. 2014

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað SORPU bs. í Álfsnesi, Reykjavík. Samkvæmt tillögunni verður heimilt að taka á móti og urða allt að 120 þúsund tonn af úrgangi á ári, starfrækja hreinsistöð fyrir hauggas, gera tilraunir með endurnýtingu flokkaðs úrgangs og geyma úrgang sem nýttur er við rekstur urðunarstaðarins eða bíður endurnýtingar.
Meira...

Ábendingar Ríkisendurskoðunar uppfylltar

21. mars 2014

Í skýrslu Ríkisendurskoðunar frá árinu 2011 um sorpbrennslur og eftirlit með mengandi starfsemi var þremur ábendingum beint til Umhverfisstofnunar. Stofnuninni bæri að starfa í samræmi við lög og reglugerðir, tryggja að faglegar áherslur væru ávallt í fyrirrúmi og að samanburður mengunarmælinga byggði á réttum forsendum.
Meira...

Nýtt starfsleyfi fyrir urðunarstað Byggðasamlagsins Hulu

17. feb. 2014

Þann 14. febrúar sl. gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi fyrir urðunarstað Byggðasamlagsins Hulu á Skógasandi, Rangárþingi eystra.
Meira...

Eftirlitsáætlun

13. feb. 2014

Tíðni eftirlits hjá mengandi starfssemi fer skv. reglugerð 786/1999 um mengunareftirlit. Fyrirtækjum er skipt í fimm flokka. Fyrirtæki í 1. flokki fá eftirlit tvisvar sinnum á ári, fyrirtæki í 2. og 3. flokki fá eftirlit einu sinni á ári, fyrirtæki í 4.flokki fá eftirlit annað hvert ár og fyrirtæki í 5. flokki fá eftirlit eftir þörfum.
Meira...

Starfsleyfi fyrir Sorpurðun Vesturlands

10. feb. 2014

Þann 5. febrúar sl. gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi fyrir urðunarstað Sorpurðunar Vesturlands hf. að Fíflholtum, Borgarbyggð.
Meira...

Stöðuskýrsla fyrir vatnasvæði Íslands

09. jan. 2014

Í desember síðastliðinn var lokið við stöðuskýrslu um helsta álag á vatn á Íslandi.
Meira...

Nýtt starfsleyfi fyrir urðunarstað Skaftárhrepps

20. des. 2013

Umhverfisstofnun hefur gefið út endurnýjað starfsleyfi fyrir urðunarstað Skaftárhrepps á Stjórnarsandi. Starfsleyfið veitir rekstraraðila heimild til að taka á móti allt að 200 tonnum af úrgangi á ári til urðunar, kurlunar og geymslu. Einungis er heimilt að urða úrgang sem á uppruna sinn í Skaftárhreppi.
Meira...

Byggðasamlagið Hula - Starfsleyfistillaga í auglýsingu

11. des. 2013

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Byggðasamlagsins Hulu á Skógasandi, Rangárþingi eystra. Samkvæmt tillögunni verður heimilt að taka á móti og urða allt að 400 tonn af úrgangi á ári og að reka söfnunarstöð (gámastöð) þar sem heimilt verður að taka á móti allt að 130 tonnum af úrgangi á ári.
Meira...

Starfsleyfistillaga fyrir Sorpurðun Vesturlands

28. nóv. 2013

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Sorpurðunar Vesturlands hf. að Fíflholtum, Borgarbyggð. Samkvæmt tillögunni verður heimilt að taka á móti og urða allt að 15 þúsund tonn af úrgangi á ári og að gera tilraunir með endurnýtingu flokkaðs úrgangs í samráði við útgefanda starfsleyfis og eftirlitsaðila.
Meira...

Eftirlit með mengandi starfsemi

26. feb. 2013

Umhverfisstofnun boðar til kynningarfundar um eftirlit með mengandi starfsemi þann 27. febrúar 2013, kl. 14:30.
Meira...

Hauggas á urðunarstöðum

21. des. 2012

Að beiðni umhverfis- og auðlindaráðuneytisins hefur Umhverfisstofnun útbúið viðmið um hvenær krafist er söfnunar hauggass á urðunarstöðum.
Meira...

Drög að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði Íslands

11. des. 2012

Ísland er auðugt af vatni og almennt telur fólk að gæði vatns á Íslandi séu góð. Hér á landi er þó ýmiss starfsemi sem getur valdið álagi á vatn.
Meira...

Starfsleyfi veitt fyrir urðunarstað

07. nóv. 2012

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir urðunarstað Sveitarfélagsins Hornafjarðar á Mel í landi Fjarðar, en þar er veitt heimild til að taka á móti allt að 3000 tonnum af almennum neyslu- og rekstrarúrgangi á ári til urðunar.
Meira...

Urðunarstaður Skaftárhrepps - frestun dagsekta

23. okt. 2012

Umhverfisstofnun ákvað að fresta álagningu dagsekta vegna síðasta fráviksins til 1. nóvember nk.
Meira...

Kynningarfundur um viðmið og gerð leiðbeininga varðandi hauggassöfnun

22. okt. 2012

Umhverfisstofnun hélt kynningarfund þann 16. október 2012, þar sem stofnunin kynnti tillögur að viðmiðum og gerð leiðbeininga um hvenær rekstraraðili urðunarstaðar getur losnað undan kröfum um að safna hauggasi.
Meira...

Skagafjörður urðunarstaður - lokunarferli

18. okt. 2012

Umhverfisstofnun staðfestir hér með að eftirfylgni vegna þeirra frávika sem komu fram við eftirlit árið 2011 er nú lokið og fallið er frá áformum um álagningu dagsekta.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi fyrir urðunarstað á Mel í landi Fjarðar

15. ágú. 2012

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Sveitarfélagsins Hornafjarðar á Mel í landi Fjarðar. Samkvæmt tillögunni verður heimilt að taka á móti allt að 3000 tonnum af almennum neyslu- og rekstrarúrgangi á ári til urðunar.
Meira...

Starfsleyfi fyrir Sorpsamlag Strandasýslu

10. júlí 2012

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir urðunarstað Sorpsamlags Strandasýslu í landi Skeljavíkur, en þar er veitt heimild til að taka á móti allt að 500 tonnum af almennum úrgangi á ári til urðunar, úrvinnslu og geymslu.
Meira...

Aðeins 2% óflokkaður úrgangur

04. júlí 2012

Umhverfisstofnun náði á árinu 2011 að flokka 98% af öllum úrgangi sem fellur til hjá stofnuninni að Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. Aðeins 2% af úrgangi fór óflokkaður í urðun en 98% voru því endurnýtt sem hráefni.
Meira...

Eftirlit 2011

28. júní 2012

Umhverfisstofnun og fulltrúar hennar fóru á síðasta ári í eftirlit til 123 aðila sem reka starfssemi með starfsleyfi skv. starfsleyfisreglugerð frá stofnuninni. Í ferðunum komu í ljós alls 189 frávik frá starfsleyfum, lögum og reglugerðum.
Meira...

Urðunarstaður í Skaftárhrepp - Starfsleyfistillaga í auglýsingu

22. júní 2012

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Skaftárhrepps á Stjórnarsandi. Samkvæmt tillögunni verður heimilt að taka á móti allt að 200 tonnum af úrgangi á ári til urðunar, kurlunar og geymslu.
Meira...

Drög að landsáætlun um meðhöndlun úrgangs

19. júní 2012

Umhverfisráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að landsáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir tímabilið 2013-2024.
Meira...

Sorpsamlag Strandasýslu

10. maí 2012

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Sorpsamlags Strandasýslu ehf. í landi Skeljavíkur.
Meira...

Ársfundurinn á YouTube

18. apr. 2012

Nú má nálgast upptöku frá ársfundi Umhverfisstofnunar á YouTube.
Meira...

Ástand umhverfisins

02. apr. 2012

Ársfundur Umhverfisstofnunar var haldinn fyrir fullum sal á Grand hótel í Reykjavík, sem fékk Svansleyfi veitt á fundinum. Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunar afhenti Ólafi Torfasyni, stjórnarformanni Grand Hótel Reykjavík vottunina. Fundurinn var sendur út í beinni útsendingu á umhverfisstofnun.is.
Meira...

Fylgstu með eftirlitinu

10. okt. 2011

Héðan í frá verða allar eftirlitsskýrslur Umhverfisstofnunar birtar á vefnum. Þannig getur hver sem er fylgst með stöðu mála hvað varðar mengandi starfsemi, hvar sem er á landinu, hvenær sem er.
Meira...

Sterk tengsl á milli efnahags og úrgangs

01. júní 2011

Árlega tekur Umhverfisstofnun saman tölur yfir magn og ráðstöfun úrgangs í landinu og hefur nú lokið við að taka saman tölur fyrir árið 2009. Ekki er hægt að álykta annað en að niðursveifla efnahagslífsins komi vel fram í þessum tölum.
Meira...

Laus störf við eftirlit

18. apr. 2011

Umhverfisstofnun auglýsir tvö störf sérfræðinga laus til umsóknar.
Meira...

Borgarafundur í Vestmannaeyjum

04. mars 2011

Haldinn var borgarafundur í Vestmannaeyjum um sorpbrennslur og díoxín. Gunnlaugur Grettisson forseti bæjarstjórnar stýrði fundi. Framsögumenn voru Haraldur Briem, sóttvarnarlæknir, Þorsteinn Ólafsson, frá Matvælastofnun (MAST) og Sigríður Kristjánsdóttir, deildarstjóri hjá Umhverfisstofnun. Einnig var í pallborði Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar. Á fundinn mættu um 50 manns.
Meira...

Borgarafundur á Ísafirði

25. feb. 2011

Gísli Halldór Halldórsson, forseti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar stýrði fundi. Framsögumenn voru Daníel Jakobsson, bæjarstjóri, Haraldur Briem, sóttvarnarlæknir, Sigurður Örn Hansson, forstöðumaður hjá Matvælastofnun og Sigríður Kristjánsdóttir, deildarstjóri hjá Umhverfisstofnun. Einnig var í pallborði Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunar. Á fundinn mættu um 60 manns.
Meira...

Borgarafundur á Kirkjubæjarklaustri

11. feb. 2011

Haldinn var borgarafundur á Kirkjubæjarklaustri um viðbrögð við mælingum á díoxíni í búfjárafurðum í Skutulsfirði. Eygló Kristjánsdóttir sveitarstjóri stýrði fundi. Á fundinn mættu um 150 manns.
Meira...

Kynningarfundur Blönduósi

22. sept. 2010

Umhverfisstofnun hélt opinn kynningarfund í Félagsheimilinu Blönduósi þann 15. september sl. þar sem kynnt var tillaga að starfsleyfi fyrir nýjan urðunarstað Norðurár bs. við Stekkjarvík. Guðmundur B. Ingvarsson hélt kynningu þar sem fjallað var almennt um starfsleyfi og sjálfa starfsleyfistillöguna.
Meira...

Kynningarfundur - urðunarstaður við Stekkjarvík

13. sept. 2010

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Norðurár bs. við Stekkjarvík, í landi Sölvabakka, Blönduóssbæ. Haldinn verður opinn kynningarfundur þann 15. september í félagsheimilinu Blönduósi kl. 17. Allir velkomnir.
Meira...

Urðunarstaður Norðurár bs.

03. sept. 2010

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Norðurár bs. við Stekkjarvík, í landi Sölvabakka, Blönduóssbæ. Samkvæmt tillögunni verður Norðurá heimilt að taka á móti allt að 21.000 tonnum af almennum og óvirkum úrgangi á ári til urðunar.
Meira...

Alþjóðlegur dagur votlendis

02. sept. 2010

Á hverju ári er haldið upp á alþjóðlegan dag votlendis hjá aðildarríkjum Ramsar-samningsins og halda þjóðir á norðlægum slóðum upp á daginn þann 2. september. Ramsar-samningurinn dregur nafn sitt af borginni Ramsar í Íran þar sem hann var samþykktur árið 1971. Hann er fyrsti samningur sinnar tegundar sem fjallar um vernd og nýtingu ákveðinna búsvæða eða vistkerfa.
Meira...

Starfsleyfi fyrir urðunarstað Mýrdalshrepps

07. júní 2010

Þann 1. júní sl. gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi fyrir urðunarstað Mýrdalshrepps við Uxafótarlæk. Tillaga að starfsleyfinu var auglýst á tímabilinu 2. mars - 3. maí 2010 en Umhverfisstofnun bárust engar athugasemdir. Samkvæmt hinu nýja starfsleyfi er Mýrdalshreppi heimilt að urða allt að 80 tonn af flokkuðum úrgangi á ári og er leyfið veitt til sextán ára. Urðunarstaðurinn telst þjóna afskekktri byggð og því eru í starfsleyfinu veittar undanþágur frá sumum þeirra krafna sem almennt eru gerðar til urðunarstaða, í samræmi við heimild í reglugerð um urðun úrgangs.
Meira...

Urðunarstaður við Uxafótarlæk

02. mars 2010

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Mýrdalshrepps við Uxafótarlæk, Mýrdalshreppi. Samkvæmt tillögunni verður Mýrdalshreppi heimilt að urða allt að 80 tonn af byggingarúrgangi og seyru á ári en starfsleyfi verður gefið út til sextán ára.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira