Vestmannaeyjabær

Starfsleyfi þetta gildir fyrir meðferð og förgun úrgangsefna á athafnasvæði sorpbrennslustöðvar Sorporkustöðvar Vestmannaeyja kt. 481188-2539.

Fyrirmæli um frágang og vöktun fyrir urðunarstað hafa tekið gildi.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 1. 2. 2016

Umhverfisstofnun endurskoðar ákvörðun um dagsektir

15. nóv. 2011

Umhverfisstofnun hefur endurskoðað ákvörðun um álagningu dagsekta á Vestmannaeyjabæ vegna ófullnægjandi mengunarvarna sorporkustöðvar bæjarins. Tilgangur dagsektanna var að knýja fram úrbætur í mengunarvörnum sorporkustöðvarinnar varðandi ryk, úrgangsvatn og neyðaráætlun.
Meira...

Sorporkustöð Vestmannaeyja

09. maí 2011

Umhverfisstofnun hefur ákveðið að beita sorporkustöð Vestmannaeyja dagsektum frá og með 1. júní næstkomandi. Einnig verður starfsemi stöðvarinnar takmörkuð við tilteknar veðuraðstæður.
Meira...

Mælingar á díoxíni

24. mars 2011

janúar s.l fóru fram mælingar á útblæstri sorporkustöðvanna á Kirkjubæjarklaustri og Svínafelli í Öræfum.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira