Efnaeiming ehf.

Starfsleyfi Efnaeimingar ehf., kt. 670302-2880, gildir fyrir flutning spilliefna og endurvinnslu spilliefna að Seljavogi 14, Reykjanesbæ.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 8. janúar 2029.

Eftirlítsskýrslur

Eftirfylgni frávika

Grænt bókhald

Fréttir

Efnaeimingu útgefið starfsleyfi

14. jan. 2013

Þann 8. janúar sl. gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi fyrir starfsemi Efnaeimingar ehf., Seljavogi 14, Reykjanesbæ.
Meira...

Kynningarfundur um Efnaeimingu

30. nóv. 2012

Miðvikudaginn 28. nóvember sl. hélt Umhverfisstofnun opinn fund til kynningar á tillögu að nýju starfsleyfi fyrir starfsemi Efnaeimingar ehf. í Höfnum. Fór fundurinn fram í safnaðarheimilinu í Höfnum.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi fyrir Efnaeimingu

01. nóv. 2012

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir starfsemi Efnaeimingar ehf. að Seljavogi 14, Reykjanesbæ. Samkvæmt tillögunni verður heimilt að endurvinna með eimingu allt að 80 tonn á ári af tilteknum spilliefnum í vökvafasa.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira