Íslenska gámafélagið, Reykjanesbæ

Starfsleyfi þetta gildir fyrir Íslenska gámafélagið ehf., kt. 470596-2289, fyrir móttöku og meðhöndlun úrgangs að Berghólabraut 5, Reykjanesbæ.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 10. júní 2027.

Frá og með 1. júní 2011 er eftirlit með þessari starfsemi hjá heilbrigðisnefnd. Heilbrigðisnefnd er jafnframt útgefandi starfsleyfis (sbr. 5. gr. laga nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs).

Fréttir

Kortlagning hávaða

10. des. 2018

Komi í ljós við hávaðakortlagningu að hávaði er yfir umhverfismörkum, skv.​reglugerð um hávaða, skal vinna áætlun um aðgerðir með það að markmiði að draga úr áhrifum hávaða
Meira...

​ Undri lýkur endurvottun Svansins

13. mars 2018

Undri lauk nýverið endurvottun Svansins fyrir penslasápu og iðnaðarhreinsi sem framleiddur er í húsakynnum fyrirtækisins í Reykjanesbæ. Undri er eitt þeirra fyrirtækja sem hefur verið lengst í Svansfjölskyldunni.
Meira...

Niðurstöður efnamælinga í Helguvík

11. okt. 2017

Niðurstöður mælinga á rokgjörnum lífrænum efnasamböndum (VOC efnum) vegna kísilverksmiðju Sameinaðs Sílikons hf. hafa borist Umhverfisstofnun. Um er að ræða mælingar sem gerðar voru vegna mikilla lyktaráhrifa sem gætt hefur frá verksmiðjunni frá því hún var gangsett í nóvember 2016.
Meira...

Fyrirhuguð endurræsing ofns Sameinaðs Sílikons hf.

19. maí 2017

​Umhverfisstofnun hefur heimilað gangsetningu ljósbogaofns Sameinaðs Sílikons að nýju.
Meira...

Starfsleyfi gefið út fyrir Stofnfisk hf. Kalmanstjörn, Reykjanesbæ

03. maí 2017

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Stofnfisk hf. til reksturs fiskeldisstöðvar að Kalmanstjörn, Reykjanesbæ. Leyfið heimilar eldi á allt að 200 tonnum af laxi á landi.
Meira...

Yfirlýsing frá sóttvarnalækni: Ógnar arsenmengun heilsu?

28. mars 2017

Mjög litlar líkur á að mengunin s.l. 5 mánuði muni valda alvarlegum heilsuspillandi áhrifum eins og krabbameini hjá íbúum í nágrenni verksmiðjunnar.
Meira...

Sameiginleg yfirlýsing sóttvarnalæknis og Umhverfisstofnunar um áhrif mengunar frá kísilverksmiðjunni í Helguvík

13. mars 2017

Íbúar í nágrenni kísilverksmiðjunnar sem finna fyrir heilsufarseinkennum sem þeir telja að stafi af mengun frá verksmiðjunni eru hvattir til að leita til heilsugæslu Suðurnesja til skoðunar.
Meira...

Lífsgæðaskerðing vegna loftmengunar

24. feb. 2017

Samkvæmt athugasemdum íbúa í Reykjanesbæ upplifa þeir lífsgæðaskerðingu vegna loftmengunar frá kísilveri Sameinaðs silíkons í Helguvík.
Meira...

Starfsleyfi gefið út fyrir Thorsil ehf

07. feb. 2017

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Thorsil ehf. að afloknu opinberu auglýsingaferli
Meira...

Starfsleyfistillaga fyrir fiskeldisstarfsemi Stofnfisks hf. Kalmanstjörn.

30. jan. 2017

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Stofnfisk hf. til framleiðslu á allt að 200 tonnum af laxahrognum, lax til manneldis að Kalmanstjörn.
Meira...

Atvik í Helguvík

04. jan. 2017

Umhverfisstofnun vinnur að athugun á atviki í verksmiðju Sameinaðs sílikons hf
Meira...

Losunarleyfi fyrir kísilmálmverksmiðju Thorsil

20. des. 2016

Umhverfisstofnun hefur gefið út losunarleyfi fyrir kísilmálmverksmiðju Thorsil
Meira...

Starfsleyfistillaga fyrir Thorsil ehf.

03. nóv. 2016

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Thorsil ehf. til að að framleiða í fjórum ljósbogaofnum
Meira...

Starfsleyfi gefið út fyrir Sorpeyðingarstöð Suðurnesja í Helguvík

29. sept. 2016

Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja
Meira...

Dregið í happadrætti matarsóunarrannsóknar Umhverfisstofnunar

29. júní 2016

Dregið hefur verið í happadrætti matarsóunarrannsóknar Umhverfisstofnunar. Í pottinum voru þeir sem skráðu eldhúsdagbók fyrir rannsókina.
Meira...

Starfsleyfistillaga fyrir Móttöku-, flokkunar- og sorpbrennslustöð Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf.

09. júní 2016

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Sorpeyðingarstöð Suðurnesja fyrir meðferð og förgun úrgangsefna á athafnasvæði sorpbrennslustöðvarinnar í Helguvík
Meira...

Starfsleyfi gefið út fyrir Thorsil ehf.

15. sept. 2015

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Thorsil ehf. til kísilframleiðslu á iðnaðarsvæðinu í Helguvík.
Meira...

Kynningarfundur vegna starfsleyfis Thorsil ehf í Helguvík

23. júní 2015

Umhverfisstofnun auglýsir fyrirhugaðan kynningarfund vegna starfsleyfisumsóknar Thorsil ehf.
Meira...

Starfsleyfistillaga fyrir Thorsil ehf.

28. maí 2015

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Thorsil ehf. til að að framleiða í tveimur ljósbogaofnum allt að 110.000 tonnum á ári af hrákísli (>98% Si) og allt að 55.000 tonnum af kísilryki og 9.000 tonnum af kísilgjalli.
Meira...

Starfsleyfi veitt fyrir kísilverksmiðju í Helguvík

08. júlí 2014

Umhverfisstofnun hefur veitt Stakksbraut 9 ehf. starfsleyfi fyrir rekstur kísilverksmiðju á lóðinni að Stakksbraut 9 á iðnaðarsvæðinu í Helguvík. Leyfið veitir heimild til að framleiða allt að 100.000 tonn á ári af hrákísli og allt að 38.000 tonnum af kísilryki og 6.000 tonnum af kísilgjalli.
Meira...

Starfsleyfistillaga fyrir Stakksbraut 9 ehf.

16. apr. 2014

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Stakksbraut 9 ehf. til að að framleiða í tveimur ljósbogaofnum allt að 100.000 tonnum á ári af hrákísli (>98% Si) og allt að 38.000 tonnum af kísilryki og 6.000 tonnum af kísilgjalli. Reksturinn á að fara fram á lóðinni Stakksbraut 9 í Reykjanesbæ, en hún er á Helguvíkursvæðinu.
Meira...

Nýtt starfsleyfi - Síldarvinnlan Helguvík

26. feb. 2014

Umhverfisstofnun hefur gefið út endurnýjað starfsleyfi fyrir fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar hf. í Helguvík, Reykjanesbæ. Starfsleyfið veitir rekstraraðila heimild til að framleiða fiskimjöl og lýsi úr fiski, afskurði og öðrum fiskúrgangi í verksmiðjunni.
Meira...

Degi íslenskrar náttúru fagnað um allt land

16. sept. 2013

Örnefni, stjörnur, náttúruljóð, jarðfræði, jurtalitun, útikennsluapp, laxalíf, skipulagsuppdrættir, náttúruratleikur og kvikmyndafrumsýning er meðal þess sem almenningi gefst kostur á að kynna sér og njóta á Degi íslenskrar náttúru, sem fagnað verður um allt land á mánudag, 16. september.
Meira...

Starfsleyfistillaga Síldarvinnslunnar

03. júní 2013

Umhverfisstofnun hefur móttekið umsókn Síldarvinnslunnar hf. fyrir fiskimjölsverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík, Reykjanesbæ. Stofnunin hefur unnið tillögu að starfsleyfi vegna framleiðslunnar.
Meira...

Aðeins 10% leik- og grunnskóla fengu skoðun

07. maí 2013

Árið 2011 voru 265 leikskólar og 171 grunnskólar á landinu. Ekki er vitað hversu mörg opin leiksvæði eru. Í Reykjavík, svo dæmi sé tekið eru starfræktir 46 grunnskólar og 95 leikskólar og opin svæði eru um 250 talsins.
Meira...

Hávaði frá stórum vegum og á þéttbýlissvæðum

11. feb. 2013

Öðrum áfanga við kortlagningu hávaða á stórum vegum með umferð 3 til 6 milljón ökutækja á ári og á þéttbýlissvæðum er lokið.
Meira...

Efnaeimingu útgefið starfsleyfi

14. jan. 2013

Þann 8. janúar sl. gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi fyrir starfsemi Efnaeimingar ehf., Seljavogi 14, Reykjanesbæ.
Meira...

Drög að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði Íslands

11. des. 2012

Ísland er auðugt af vatni og almennt telur fólk að gæði vatns á Íslandi séu góð. Hér á landi er þó ýmiss starfsemi sem getur valdið álagi á vatn.
Meira...

Kynningarfundur um Efnaeimingu

30. nóv. 2012

Miðvikudaginn 28. nóvember sl. hélt Umhverfisstofnun opinn fund til kynningar á tillögu að nýju starfsleyfi fyrir starfsemi Efnaeimingar ehf. í Höfnum. Fór fundurinn fram í safnaðarheimilinu í Höfnum.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi fyrir Efnaeimingu

01. nóv. 2012

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir starfsemi Efnaeimingar ehf. að Seljavogi 14, Reykjanesbæ. Samkvæmt tillögunni verður heimilt að endurvinna með eimingu allt að 80 tonn á ári af tilteknum spilliefnum í vökvafasa.
Meira...

Fyrsta Svansvottaða prentsmiðjan utan höfuðborgarsvæðisins

13. sept. 2012

Prentmet Suðurlands á Selfossi hefur nú fengið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum.
Meira...

Starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð Stolt Sea Farm

26. júní 2012

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð Stolt Sea Farm Holdings Iceland hf. við Reykjanesvirkjun en Umhverfisstofnun auglýsti tillöguna á tímabilinu 28. mars til 23. maí 2012 og hún lá frammi á skrifstofu Reykjanesbæjar á sama tíma.
Meira...

Stolt Sea Farm Holdings Iceland

27. mars 2012

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir Stolt Sea Farm Holdings Iceland ehf.
Meira...

Nýtt starfsleyfi fyrir Al álvinnslu

12. sept. 2011

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Al, álvinnslu, í Helguvík, Reykjanesbæ.
Meira...

Aðalskoðun leiksvæða 2011

07. sept. 2011

Það sem af er ári 2011 hafa 160 leiksvæði fengið aðalskoðun á öllu landinu.
Meira...

Útgefið starfsleyfi

16. júní 2011

Þann 10. júní sl. gaf Umhverfisstofnun út starfsleyfi fyrir móttökustöð Íslenska gámafélagsins ehf. að Berghólabraut 5, Reykjanesbæ.
Meira...

Kynningarfundur um Al, álvinnslu

03. júní 2011

Umhverfisstofnun hélt kynningafund 23. maí s.l. í Duushúsi, Reykjanesbæ, um tillögu stofnunarinnar að starfsleyfi fyrir Al, álvinnslu.
Meira...

Kynningafundur

20. maí 2011

Almennur kynningafundur vegna tillögu að starfsleyfi fyrir Al, álvinnslu hf, verður haldinn í Duushúsi, Reykjanesbæ, mánudaginn 23. maí kl. 17:00
Meira...

Alur álvinnsla

28. apr. 2011

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir Al, álvinnslu hf. Í tillögunni er lagt til að rekstraraðila sé heimilt að að vinna ál úr allt að 12.000 tonnum á ári af álgjalli auk þjónustu fyrir eigin starfsemi.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi fyrir móttökustöð Íslenska gámafélagsins ehf

18. mars 2011

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir móttökustöð Íslenska gámafélagsins ehf. að Berghólabraut 5, Reykjanesbæ.
Meira...

Aðalskoðun leiksvæða

13. júlí 2010

Reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim tók gildi árið 2003. Hún nær til allra leiksvæða hvort sem er innan dyra eða utan, skipulagt fyrir leik barna svo sem í eða við leikskóla, skóla, gæsluvelli og opin leiksvæði. Einnig leiksvæði annarra aðila þar sem börn eiga greiðan aðgang að eða ætlað börnum svo sem í eða við fjöleignarhús, frístundahús,tjaldsvæði, verslunarhúsnæði og samkomustaði.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira