Alur álvinnsla, Helguvík

Starfsleyfi þetta gildir fyrir Al, álvinnslu ehf., kt. 590398-2099, fyrir framleiðslu á fljótandi áli og gjallsandi á iðnaðarsvæðinu í Helguvík.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 1.9. 2023.

Eftirlitsskýrslur

Mælingar og vöktun   

Eftirfylgni frávika

Grænt bókhald

Fréttir

Nýtt starfsleyfi fyrir Al álvinnslu

12. sept. 2011

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Al, álvinnslu, í Helguvík, Reykjanesbæ.
Meira...

Kynningarfundur um Al, álvinnslu

03. júní 2011

Umhverfisstofnun hélt kynningafund 23. maí s.l. í Duushúsi, Reykjanesbæ, um tillögu stofnunarinnar að starfsleyfi fyrir Al, álvinnslu.
Meira...

Kynningafundur

20. maí 2011

Almennur kynningafundur vegna tillögu að starfsleyfi fyrir Al, álvinnslu hf, verður haldinn í Duushúsi, Reykjanesbæ, mánudaginn 23. maí kl. 17:00
Meira...

Alur álvinnsla

28. apr. 2011

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir Al, álvinnslu hf. Í tillögunni er lagt til að rekstraraðila sé heimilt að að vinna ál úr allt að 12.000 tonnum á ári af álgjalli auk þjónustu fyrir eigin starfsemi.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira