Kratus

Kratus ehf., kt.430700-2270 hefur starfsleyfi fyrir endurvinnslu á álgjalli á Grundartanga.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna starfsleyfinu sem gildir til 1. desember 2025.

Áætlanir

Eftirlitsskýrslur   

Útblástursmælingar

Umhverfisvöktun

Eftirfylgni frávika

Grænt bókhald

Fréttir

Kratus - dagsektir

Umhverfisstofnun ákvað að að beita Kratus ehf. dagsektum frá og með 13. júní síðastliðnum.

Kratus: Áminning og krafa um úrbætur

Umhverfisstofnun hefur áminnt Kratus ehf. og krafist úrbóta vegna fráviks sem kom í ljós við eftirlit. Fyrirtækinu var veittur frestur til þess að...

Kratus ehf. veitt starfsleyfi

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir Kratus ehf. Umhverfisstofnun auglýsti opinberlega tillögu að starfsleyfi á tímabilinu 7. ágúst til...

Opinn kynningarfundur

Umhverfisstofnun heldur opinn kynningarfund umstarfsleyfistillögu GMR Endurvinnslunnar ehf., sem og nýlega auglýsta starfsleyfistillögu fyrir Kratus...

Starfsleyfistillaga fyrir Kratus ehf.

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Kratus ehf. til að vinna ál úr álgjalli með saltferli í um það bil 5 MW olíu- eða gaskynntum...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira