Malbikunarstöðin Höfði hf.

Starfsleyfið veitir stöðinni heimild til að framleiða allt að 340 t/klst. af malbiki og allt að 180 t/klst. af steinefnum í grjótmulningsstöðinni, auk tengdrar þjónustu. Þá er heimil geymsla biks og annarra olíuefna í bikbirgðastöð. Heimilt er einnig að endurvinna malbik og framleiða bikþeytu.

Helstu umhverfiskröfur

Upplýsingar um kröfur og eftirlit er að finna í starfsleyfinu sem gildir til 31. desember 2022

Útgáfa starfsleyfis fyrir Malbikunarstöðina Höfða hf

02. apr. 2019

Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Malbikunarstöðina Höfða hf. vegna malbikunarframleiðslu og grjótmulningsstöðvar að Sævarhöfða 6-10, Reykjavík. Einnig er heimil geymsla biks í bikbirgðastöðinni þar hjá og önnur tengd starfsemi.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi fyrir Malbikunarstöðina Höfða hf

06. feb. 2019

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir Malbikunarstöðina Höfða hf. Sótt var um starfsleyfi fyrir áframhaldandi rekstur stöðvarinnar.
Meira...

Malbikunarstöðin Höfði hf

15. okt. 2018

Malbikunarstöðin Höfði hf. hefur sótt um starfsleyfi fyrir rekstur malbikunarstöðvar og grjótmulningsstöðar að Sævarhöfða 6-10.
Meira...

Malbikunarstöðinni Höfða veitt starfsleyfi

24. júní 2015

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi til handa Malbikunarstöðinni Höfða hf. í Reykjavík. Starfsleyfið gildir fyrir alla starfsemina, þ.e. malbikunarstöðina, grjótmulningstöðina og bikbirgðastöðina.
Meira...

Tillaga að starfsleyfi fyrir Malbikunarstöðina Höfða hf.

13. apr. 2015

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Malbikunarstöðina Höfða hf. Tillagan er um margt sambærileg og eldra starfsleyfi en þó eru að finna nýmæli í henni, svo sem losunarmörk fyrir köfnunarefni (NOX reiknað sem NO2), kolmónoxíð og PAH-efni.
Meira...

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira