Austurland

 

 • ÁlfaborgÁlfaborg var friðlýst sem fólkvangur árið 1976. Eins og nafnið bendir til Álfaborgin bústaður álfa. Í borginni er svonefnt Völvuleiði. Stærð fólkvangsins er 8,9...
  Nánar
 • BlábjörgBlábjörg eru hluti af sambræddu líparíttúfflagi eða flikrubergi, sem hefur verið kallað Beru-fjarðartúff (Berufjörður acid tuff).
  Nánar
 • Díma í LóniDíma í Lóni var friðlýst sem náttúruvætti árið 1975. Díma er er klapparhæð á aurum Jökulsár í Lóni, með fjölbreyttum gróðri. Stærð náttúruvættisins er 6,4 ha.
  Nánar
 • Fólkvangur NeskaupsstaðarFólkvangur Neskaupsstaðar var friðlýstur árið 1972 og er stærð fólkvangsins 318,4 ha.
  Nánar
 • HáaldaHáalda var friðlýst sem náttúruvætti árið 1975 og er stærð friðlýsta svæðisins 4,9 ha.
  Nánar
 • HálsarHálsar í Dúpavögshreppi voru friðlýstir sem búsvæði tjarnaklukku árið 2011. Markmið friðlýsingarinnar er að stuðla að varðveislu og viðhaldi náttúrulegs ástands...
  Nánar
 • HelgustaðanámaHelgustaðanáma var friðlýst sem náttúruvætti árið 1975 og er stærð friðlýsta svæðisins um 0,9 ha.
  Nánar
 • HólmanesHólmanes er friðlýst bæði sem friðland og fólkvangur. Breyting á vegi veldur auknu aðgengi. Svæðið er vinsælt útivistarsvæði. Samtals er stærð svæðisins 318...
  Nánar
 • Hvannalindir í KrepputunguHvannalindir voru friðlýstar árið 1973.
  Nánar
 • IngólfshöfðiIngólfshöfði var friðlýstur árið 1978. Mörk friðlandsins mynda ferhyrning um línur sem hugsast dregnar í 100 metra fjarlægð út frá ystu klettasnösum höfðans...
  Nánar
 • KringilsárraniKringilsárrani var friðlýstur árið 1975 og var friðlýsingin endurskoðuð árið 2003. Stærð friðlandsins er 6372,3 ha.
  Nánar
 • LónsöræfiInnfjöll með Eskifelli, Kjarrdalsheiði, Kollumúla og Víðidal voru friðlýst samkvæmt náttúruverndarlögum í ársbyrjun 1977 að fengnu samþykki landeigenda...
  Nánar
 • ÓslandÓsland var friðlýst sem fólkvangur árið 1982 og var friðlýsingin endurskoðuð árið 2011. Stærð fólkvangsins er 16,9 ha.
  Nánar
 • Salthöfði og SalthöfðamýrarSalthöfði og Salthöfðamýrar voru friðlýstar árið 1977. Höfðinn er berggangur eða gígtappi sem til forna hefur verið sjávarhamrar. Stærð friðlandsins er 230,7...
  Nánar
 • SkrúðurSkrúður var friðlýstur árið 1995. Skrúðurinn er klettaeyja úti fyrir Fáskrúðsfirði með miklu fuglalífi og er stærð friðlandsins 196,6 ha.
  Nánar
 • TeigarhornTeigarhorn var friðlýst sem náttúruvætti árið 1975 og er svæðið einn þekktasti fundarstaður geislasteina (zeólíta) í heimi. Stærð náttúruvættisins er 208,8 ha.
  Nánar
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira