Norðurland eystra

 

 • BöggvistaðafjallBöggvistaðafjall var friðlýst sem fólkvangur árið 1994. Stærð fólkvangsins er 305,9 ha.
  Nánar
 • Dettifoss og fossaröðDettifoss, Selfoss, Hafragilsfoss svo og næsta nágrenni þeirra austan Jökulsár á Fjöllum var friðlýst sem náttúruvætti árið 1996. Stærð náttúruvættisins er...
  Nánar
 • DimmuborgirDimmuborgir eru í Mývatnssveit á Norðausturlandi. Þær eru rúmlega kílómeter austan við bæina að Geiteyjarströnd. Náttúruvættið er rúmlega 423 hektarar að stærð...
  Nánar
 • Fólkvangur í GlerárdalHluti Glerárdals var friðlýstur sem fólkvangur þann 6. júní 2016. Glerárdalur ber þess merki að vera mótaður af jöklum og eru þar fjölbreyttar berggerðir. Auk...
  Nánar
 • Friðland í SvarfaðardalSvarfaðardalur var fyrst friðlýst árið 1972 en friðlýsingin var endurskoðuð árið 1980. Stærð friðlandsins er 528,7 ha.
  Nánar
 • HerðubreiðarlindirHerðbreiðarlindir voru friðlýstar árið 1974. Hvatinn að friðlýsingu var líklega sú tign sem Herðubreið ber, ásamt því að á bökkum Lindaár og í Grafarlöndum er...
  Nánar
 • Hraun í ÖxnadalHraun í Öxnadal var friðlýst sem fólkvangur árið 2007. Markmiðið með friðlýsingu hluta jarðarinnar Hrauns í Öxnadal er að vernda svæðið til útivistar...
  Nánar
 • Hverastrýtur í EyjafirðiHverastrýturnar á botni Eyjafjarðar eru fyrstu náttúruminjar á hafsbotni sem eru friðlýstar á Íslandi og voru þæ friðlýstar sem náttúruvætti árið 2001.
  Nánar
 • Hverfjall (Hverfell)Hverfjall (Hverfell) er í röð fegurstu og reglubundnustu öskugígamyndana sem gefur að líta á Íslandi og talinn í röð þeirra stærstu sinnar tegundar á jörðinni.
  Nánar
 • KrossanesborgirKrossanesborgir voru friðlýstar sem fólkvangur árið 2005. Markmiðið er að vernda svæðið til útivistar almennings, náttúruskoðunar og fræðslu. Auk þess er...
  Nánar
 • Mývatn og LaxáMývatn og Laxá eru upphaflega friðlýst með lögum um verndun Mývatns og Laxar í Suður-Þingeyjarsýslu árið 1974. Mývatn og Laxá eru nú vernduð samkvæmt sérstökum...
  Nánar
 • SeljahjallagilSeljahjallagil, Bláhvammur, Þrengslaborgir og nágrenni í Skútustaðahreppi var friðlýst sem náttúruvætti árið 2012.
  Nánar
 • SkútustaðagígarSkútustaðagígar voru friðlýstir sem náttúruvætti árið 1973. Gervigígaþyrping við sunnanvert Mývatn. Stærð náttúruvættisins er 69,9 ha.
  Nánar
 • VestmannsvatnVestmannsvatn var friðlýst árið 1977. Vatnið er grunnt með iðjagrænum bökkum og hólmum og fjölskrúðugu fuglalífi.
  Nánar
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira