Norðurland vestra

 

 • Guðlaugs- og ÁlfgeirstungurGuðlaugstungur, Svörtutungur og Álfgeirstungur (Ásgeirstungur) voru friðlýstar árið 2005. Markmið friðlýsingarinnar er að vernda víðfeðmt og gróskumikið...
  Nánar
 • Hrútey í BlönduHrútey var friðlýst sem fólkvangur árið 1975. Stærð fólkvangsins er 10,7 ha.
  Nánar
 • Hveravellir á KiliHveravellir var friðlýst sem náttúruvætti 1960 og var friðlýsingin endurskoðuð árið 1975. Stærð náttúruvættisins er 534,1 ha.
  Nánar
 • Kattarauga, ÁshreppiKattarauga var friðlýst sem náttúruvætti árið 1975. Tjörnin Kattarauga er alldjúpur pyttur sem í eru tveir fljótandi hólmar sem reka undan vindi. Stærð...
  Nánar
 • MiklavatnMiklavatn var friðlýst árið 1977. Svæðið einkennist af votlendi með miklu fuglalífi. Stærð friðlandsins er 1484,5 ha.
  Nánar
 • SpákonufellshöfðiSpákonufellshöfði í Höfðahreppi var friðlýstur fólkvangur í árið 1980. Stærð fólkvangsins er 22,5 ha.
  Nánar
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira