Spákonufellshöfði, Höfðahreppi

SpákonufellshöfðiSpákonufellshöfði í Höfðahreppi var friðlýstur fólkvangur í árið 1980. Að sunnan, vestan og norðan  ræður sjávarströnd um mörk fólkvangsins. Að austan hugsast lína dregin úr fjöru milli svonefnds "Salthúss" og "Lifrarbræðsluhúss" í austur meðfram rótum klettaveggjarins að norðvesturhorni lóðar hússins, að Bankastæti 14. Þaðan ráða lóðamörk húsa við Bankastræti, en síðan rætur klettaveggjarins austur og norður fyrir húsið Laufás og áfram með rótum klettaveggjarins allt til sjávar. Þá tilheyra fólkvanginum sker úti fyrir höfðanum.

Stærð fólkvangsins er 22,5 ha.

 

 

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira