Vestfirðir

 

 • BreiðafjörðurVerndarsvæði Breiðafjarðar heyrir til Vesturlands og Vestfjarða, en svæðið er verndað með lögum nr. 54/1995 um vernd Breiðafjarðar. Sérstök nefnd...
  Nánar
 • Dynjandi í ArnarfirðiDynjandi var friðlýstur árið 1981 og er stærð náttúruvættisins 644,9 ha.
  Nánar
 • HornstrandirFriðlandið var stofnað 1975. Þar er að finna feikna há fuglabjörg eru iðandi af sjófugli. Á Hornströndum var áður byggð sem þótti um margt sérstæð. Núorðið...
  Nánar
 • Hrísey, ReykhólahreppiHrísey er grösug eyja úti fyrir Reykhólasveit og var hún friðlýst vegna fuglaverndunar árið 1977. Stærð friðlandsins er 25,6 ha.
  Nánar
 • SurtarbrandsgilSurtarbrandsgil var friðlýst sem náttúruvætti árið 1975 og er stærð friðlýsta svæðisins 272 ha.
  Nánar
 • Vatnsfjörður, VesturbyggðVatnsfjörður var friðlýstur árið 1975. Tilgangur friðlýsingar er að vernda náttúru landsins á þann hátt að fólki gefist kostur á að njóta hennar.
  Nánar
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira