Vesturland

 • AndakíllHvanneyri var fyrst friðlýst sem búsvæði árið 2002 en árið 2011 var búsvæðið stækkað og fékk nafnið Andakíll.
  Nánar
 • Bárðarlaug, Snæfellsbæ Bárðarlaug var friðlýst sem náttúruvætti árið 1980. Stærð friðlýsta svæðisins er 43,6 ha.
  Nánar
 • Blautós og InnstavogsnesBlautós og Innstavogsnes var friðlýst árið 1999. Stærð friðlýsta svæðisins er u.þ.b 295 ha.
  Nánar
 • BreiðafjörðurBreiðafjörður er annar stærsti flói landsins og var hann friðlýstur árið 1995.
  Nánar
 • BúðahraunBúðahraun er eitt fegursta gróðurlendi Íslands. Eystri hluti þess var friðaður 1977. Stærð friðlandsins er 1002,9 ha.
  Nánar
 • Einkunnir, Borgarbyggð Einkunnir í Borgarbyggð voru friðlýstar sem fólkvangur árið 2006. Stærð fólkvangsins er 265,9 ha.
  Nánar
 • Eldborg í HnappadalEldborg í Hnappadal er sérstaklega formfagur eldgígur. Hann er sporöskjulaga, 200 m að lengd og 50 m á dýpt. Þar hafa orðið tvö gos, það síðara sennilega á...
  Nánar
 • Flatey á BreiðafirðiStutt er síðan að í Flatey var blómlegt athafnalíf. Í Flatey hefur verið verslun frá því á miðöldum og hún er fræg fyrir handrit sem kennt er við hana...
  Nánar
 • Geitland, BorgarbyggðGeitland var friðlýst árið 1988. Stærð friðlandsins er 12.281,7 ha.
  Nánar
 • Grábrókargígar, BorgarbyggðGrábrókargígar voru fyrst friðlýstir árið 1962 en friðlýsingunni var breytt árið 1975. ð náttúruvættisins er 28,7 ha.
  Nánar
 • GrunnafjörðurGrunnafjörður var friðlýstur árið 1994 og er svæðið friðland. Stærð friðlýsta svæðisins er 1393,2 hektarar.
  Nánar
 • Hraunfossar, BorgarbyggðHraunfossar voru friðlýstir sem náttúruvætti árið 1987. Stærð náttúruvættisins er 36,1 ha.
  Nánar
 • Húsafellsskógur, BorgarbyggðHúsafellsskógur var friðlýstur árið 1974. Stærð friðlandsins er 436,7 ha.
  Nánar
 • KalmanshellirKalmanshellir í Hallmundarhrauni var friðlýstur föstudaginn 19. ágúst árið 2011. Hellakerfið er friðlýst sem náttúruvætti og er um 4 km langt.
  Nánar
 • MelrakkaeyMelrakkaey var friðlýst árið 1971. Stærð friðlandsins er 7,3 ha.
  Nánar
 • Steðji (Staupasteinn)Steðji var friðlýstur sem náttúruvætti árið 1974 vegna sérkennilegrar lögunar sinnar. Friðlýsta svæðið er u.þ.b. 3,2 hektarar að stærð.
  Nánar
 • Ströndin við Stapa og HellnaStröndin við Stapa og Hellnar var friðlýst árið 1979. Margar fagrar og sérkennilegar bergmyndanir er að finna við sjó á þessum slóðum. Þar hafa sérkennilegar...
  Nánar
 • Vatnshornsskógur, SkorradalVatnshornsskógur var friðlýstur árið 2009. Markmið friðlýsingarinnar er að vernda náttúrulegan, lítt snortinn og hávaxinn birkiskóg með gróskumiklum botngróðri...
  Nánar
 • Þjóðgarðurinn SnæfellsjökullÞjóðgarðurinn Snæfellsjökull er staðsettur á utanverðu Snæfellsnesi á Vesturlandi. Hann er um 170 km2 að stærð og eini þjóðgarður landsins sem nær að sjó.
  Nánar
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira