Eldborg í Hnappadal, Borgarbyggð

Myndin sýnir Eldborg í HnappadalSérstaklega formfagur eldgígur. Hann er sporöskjulaga, 200 m að lengd og 50 m á dýpt. Þar hafa orðið tvö gos, það síðara sennilega á landnámsöld.

Stærð náttúruvættisins er 125 ha.

 

 

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira