Hraunfossar, Borgarbyggð

Mynd af Hraunfossum. Tekin frá nærliggjandi hæð.Hraunfossar voru friðlýstir sem náttúruvætti árið 1987.  Hraunfossar eru fagrir lindárfossar sem falla hvítfyssandi undan Hallmundarhrauni niður í Hvítá. Barnafoss er skammt ofan við Hraunfossa í stórbrotnu umhverfi. Fossin er þekktur fyrir brýr og steinboga sem áin hefur markað í bergi.

Stærð náttúruvættisins er 36,1 ha.

 

 

 

 

 

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira