Snyrtivörur

SnyrtivörurSnyrtivörur eru ómissandi hluti af daglegu lífi okkar og flest okkar notum margar og mismunandi tegundir á dag. En hér þarf að vanda valið því ýmsar snyrtivörur innihalda efni sem geta haft skaðleg áhrif á heilsu og umhverfi. Þetta eru t.d. rotvarnarefni, ilmefni, litarefni eða önnur efni sem geta valdið ofnæmi. 

Efnin finnast í vörum eins og t.d. tannkremi, sjampói, handsápu og kremum en líka í andlitsfarða, þvotta- og snyrtivörum fyrir börn og tattúvörum. Helstu ofnæmisvaldarnir eru rotvarnar- og ilmefni og ættu þeir sem eru viðkvæmir að forðast þau. Framleiðendur snyrtivara eru skyldugir að gefa upp innihaldsefni á umbúðum.

 • FalsanirÓlíkt ósviknum snyrtivörum hafa falsaðar snyrtivörur ekki gengist undir nauðsynlegar prófanir sem skylda er að undirgangast til að geta sett snyrtivörur á...
  Nánar
 • HárliturHárlitir skiptast í tvær gerðir, fasta liti og skollliti. Það eru litarefnin sjálf í hárlitunum sem valda ofnæminu.
  Nánar
 • Krem og sápurTil eru kynstrin öll af kremum, sápum og sjampói en þrátt fyrir fjölbreytnina þá innihalda þau oft á tíðum efni sem geta verið skaðleg heilsu okkar.
  Nánar
 • NaglalakkNaglalakk inniheldur ekki mjög skaðleg eiturefni en getur þó innihaldið lífræna leysiefnið tóluen sem getur valdið ertingu í húð.
  Nánar
 • RaksturÞað eru til ýmsar vörur til raksturs, hvort heldur sem á að nota þær á skeggið eða fótleggina. En það skiptir máli hvað er valið því sumar þessar vörur...
  Nánar
 • SólarvörnÝmsar tegundir og gerðir af sólarvarnarkremum finnast á markaði og geta sum innihaldsefnin verið skaðleg heilsu og umhverfi.
  Nánar
 • SnertiofnæmiEf þú færð snertiofnæmi fyrir efnum í snyrtivörunum þínum þá fylgir það þér fyrir lífstíð.
  Nánar
 • SvitalyktareyðirSvitalyktareyðar hafa þá verkun að hemja vöxt baktería sem lifa í svita og/eða minnka svitamyndun. Þetta eru fjölbreyttur vöruflokkur sem getur innihaldið sömu...
  Nánar
 • TannhvítunAlgengast er að virka efnið í tannhvítunarvörum sé vetnisperoxíð (hydrogen peroxide) eða önnur efni sem losa það og þá er yfirleitt um að ræða karbamíðperoxíð
  Nánar
 • TannkremGóð tannhirða er undirstaða góðrar tannheilsu og því mikilvægt að bursta tennurnar. Sum tannkrem innihalda þó varsöm efni.
  Nánar
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira