Veiðiupplýsingar

13.09.2017 21:45

14. sept. 2017

Benni Óla með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Hofsá, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 1, felld undir Fríðufelli. - Ómar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Gilsárdal, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 2, fellt ofan við Smáragrund, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5, felldar í Viðfirði. - Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Gilsárdal, Valur með einn að veiða kú á sv. 6, Stebbi Magg með tvo að veiða tarfa á sv. 7, felldir á Breiðdalsheiði. - Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 7, felld í Geithellnadal. - Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, felldar í Geithellnadal. - Sigvaldi með einn að veiða kú á sv. 7, felld í Geithellnadal. - Grétar með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt Lambatungnabotnum, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Hoffellsfjöllum, fer svo með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt í Sultartungum.
Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira