Veiðiupplýsingar

19.09.2018 23:59

20. sept. 2018

Lokadagur veiðitímabilsins. Menn reyna þrátt fyrir rigningu og rok,: Jón Egill með tvo sv. 3, fellt í Húsavík, Óli í Skálanesi með tvo á sv.4, fellt í Seyðisfirði Halli með einn á sv. 4, fellt í Seyðifirði, Stebbi Kristm. með einn á sv. 4, fellt í Asksnesdal, Eiður Gísli með tvo á sv. 7, fellt í Afréttarfjalli í Hamardal, Gunnar Bragi með einn á sv. 8, fellt í Slufrudal. Allir komnir heilir heim þennan seinasta dag. Lokatölur veiðanna liggja fyrir næstu daga.
Til baka
Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira