Olíudreifing, Hvalfirði

  Starfsleyfi þetta gildir fyrir Olíudreifingu ehf. kt. 660695 - 2069, vegna olíubirgðastöðvar á Litla-Sandi í Hvalfirði.

  Helstu umhverfiskröfur

  Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 8. janúar 2019.

  Fréttir

  Tillaga að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Steðja í Hvalfirði lögð fram til kynningar

  01. nóv. 2016

  Undanfarið hafa fulltrúar Kjósarhrepps, landeiganda í Hvammsvík og Umhverfisstofnunar unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir náttúruvættið Steðja.
  Meira...

  Starfsleyfi fyrir olíubirgðastöð í Hvalfirði

  22. des. 2015

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir olíubirgðastöð í Hvalfirði.
  Meira...

  Starfsleyfistillaga fyrir sameinaða olíubirgðastöð í Hvalfirði

  24. sept. 2015

  Olíubirgðastöðvarnar í Hvalfirði, að Litla-Sandi og Digralæk 1, hafa verið sameinaðar og verða framvegis reknar í einu lagi á vegum Olíudreifingar ehf. Fyrirtækið hefur því sótt um nýtt starfsleyfi fyrir stöðina.
  Meira...

  Starfsleyfi fyrir olíubirgðastöð í Hvalfirði

  21. jan. 2015

  Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir birgðastöð Olíudreifingar ehf. á Litla-Sandi í Hvalfirði. Umsagnarfrestur um tillöguna var til 5. janúar 2015. Tvær umsagnir bárust.
  Meira...

  Mynd sem fylgir - Rauði listinn

  Rauði listinn

  Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
  Meira

  Vinsælar síður

  An exception occurred: Invalid column name 'orderby'.