Á Suðurlandi

Gengið með landvörðum á Suðurlandi

Dyrhólaey

Ganga með landverði frá Lágey að vitanum á Háey kl. 13:00 alla laugardaga á tímabilinu 4. júlí til 22. ágúst. Lagt er af stað frá þjónustuhúsi á Lágey. 

6. júní – Fuglaskoðun á Lágey

21. júní - Fræðsla við Loftsalahelli 

31. júlí – Alþjóðadagur landvarða

Meldaðu þig á facebook viðburð hér.

Skógafoss

20 - júní – Fræðsluganga um Sjöfossaleið á Skógaheiði

Gullfoss og Geysir

Gullfoss - ganga með landverði alla sunnudaga kl. 13:00 á tímabilinu 31. maí til 30. ágúst.  

Geysir - ganga með landverði alla laugardaga kl. 13:00 á tímabilinu 30. maí til 29. ágúst

3. júní – Gullfossgljúfur að Brattholti

14. júní – Dagur hinna villtu blóma

17. júní Gengið um Geysissvæðið

1. júlí– Gullfossgljúfur að Brattholti

15. júlí – Geysissvæðið og Laugafell

29. júlí - Gullfossgljúfur að Brattholti

31. júlí – Alþjóðadagur landvarða

12. ágúst - Geysissvæðið og Laugafell

26. ágúst - Gullfossgljúfur að Brattholti

Skaftárhreppur

Landverðir Umhverfisstofnunar og Vatnajökulsþjóðgarðs bjóða sameiginlega upp á skipulagðar göngur í Skaftárhreppi í sumar á tímabilinu 24. júní til 15. ágúst.

Fjaðrárgljúfur – þriðjudaga og föstudaga kl. 13:00.

Dverghamrar – mánudaga og miðvikudaga kl. 13:00.

Kirkjubæjarklaustur og húsin í þorpinu fimmtudaga kl. 13:00. 

Landbrotshólar (frá Skaftárstofu) – sunnudaga kl. 13:00.