Gengið með landvörðum í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
Malarrif
Fræðsluganga landvarða frá Malarrifi - Daglega frá 29. júní – 9. ágúst
Ratleikur á Malarrifi fyrir fjölskylduna – Daglega fyrir áhugasama frá 15. júní
Júlí
Sandara og Rifsaragleði – Barnastund 10. júlí kl: 16:00
Sandara og Rifsaragleði – Ganga með Sæmundi 11. júlí kl:11:00 - Gróðurferð í Neshraun upp af Skarðsvík
Ganga með Jón Grétari landverði – 21. júlí
Alþjóðadagur landvarða 31. júlí – vertu landvörður í einn dag/landvarðaleikar (ratleikur)
Ágúst
Kvöldrölt með Sæmundi 7. ágúst 21:00- Sólarlag á Hreggnasa
Tröllakirkja í Dritvík - Gengið er niður á Djúpalónssand yfir til Dritvíkur. Bárður Snæfellsás og félagar komu skipu sínu á Dritvíkurpollinn og er þeir gengu á land fóru þeir í klett einn og báðu til heilla sér. Síðan er klettur þessi nefndur Tröllakirkja. Tröllakirkja er klettur vestast í Dritvíkinni. Í góðu skyggni blasir Snæfellsjökull við í glugga kirkjunnar. Einungis er gengt fram í Tröllakirkju um stórstraumsfjöru.
Brottför er frá bílastæðinu við Djúpalónssand.
Lengd: um 2 -3 klst.
Leiðsögumaður: Sæmundur Kristjánsson frá Rifi.
Verið klædd eftir veðri og vel skóuð.
Nánari upplýsingar í s. 436 6888. Meldið ykkur á facebook hér.
Ganga með Gunnari landverði - 15. ágúst
Gamla vermannagatan, ganga með Gumma landverði - 22. ágúst
September
Dagur íslenskrar náttúru – 16. september