Umhverfistofnun - Logo

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull


Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull er staðsettur á utanverðu Snæfellsnesi á Vesturlandi. Hann er 183 km2 að stærð og fyrsti þjóðgarður landsins sem nær að sjó.

Þjóðgarðurinn er opinn allt árið.


Gestastofa

Gestastofa þjóðgarðsins er á Malarrifi. Þar er upplýsingamiðstöð þjóðgarðsins og áhugaverð náttúru- og verminjasýning. 

Nánar um gestastofuna.                                 

Sími: Gestastofa 436 6888 / Landverðir 692 5296                                                                                                   

Opnunartími

Vetraropnun: október til apríl - alla daga frá kl. 11:00 - 16:00.
Sumaropnun: maí til september - alla daga frá kl. 10:30 - 16:30.

Skrifstofa

Heimilisfang: Sandhraun 5, 360 Hellissandur
Sími: 591 2134 / 591 2111
Netfang: snaefellsjokull@umhverfisstofnun.is

Starfsfólk