Stök frétt

Um síðustu helgi var haldið þjálfunarnámskeið fyrir hópstjóra sjálfboðaliðastarfs Umhverfisstofnunar.

Verkefni Íslandsdeildar BTCV hefur einnig fengið til starfa sjálfboðaliða þar sem hver sjálfboðaliði vinnur allt að 12 vikur yfir sumarmánuðina. Þessir sjálfboðaliðar starfa sem hópstjórar og einnig við sérstök verkefni.

Fræðast má nánar um starf sjálfboðaliða hér.

Meðfylgjandi mynd var tekin á námskeiðinu í Skaftafelli, á myndinni eru Chas Goemans sérfræðingur og Tony Newby kennari, ásamt verðandi hópstjórum.