Stök frétt

Vinna við Gljúfrastofu er hafin.

Gljúfrastofa verður í framtíðinni gestamóttaka og fræðslumiðstöð þjóðgarðsins Jökulsárgljúfrum. Hlaða og fjárhús í Ásbyrgi verða endurbyggð og innréttuð fyrir starfsemina.

Fyrsti áfangi er hafinn og Trésmiðjan Norðurvík annast það verk að hreinsa út og rífa það sem þarf , byggja milligólf og einangra og klæða veggi og þak.

Tækniþing hannaði endurbæturnar á útihúsunum