Stök frétt

Matvælaöryggisstofnun Evrópu, EFSA, sendi frá sér fréttatilkynningu 26. október, vegna fuglaflensu.

Í fréttatilkynningunni segir að enn hafi engar faraldsfræðilegar vísbendingar komið fram um að fuglaflensa, sem er fyrst og fremst dýrasjúkdómur, geti borist í fólk með neyslu eggja og kjúklinga. EFSA bendir á að fyrri ráðleggingar um að gegnsteikja alltaf kjúklinga, til að forðast matarsýkingar, séu í fullu gildi.

Sjá fréttatilkynningu EFSA