Stök frétt

Eftirlitsverkefni Umhverfisstofnunar og Heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga um örveruástand á kjúklingakjöti var framkvæmt frá júlí til desember 2005.

Niðurstöður um örveruástand á kjúklingakjöti á markaði síðustu sex mánuði ársins sýndu að 4 % sýnanna voru campylobactermenguð.

Örveruástand kjúklingakjöts júlí - desember 2005