Stök frétt

Umhverfisstofnun hefur gefið út bækling um fæðubótarefni og er efni hans ætlað fyrir framleiðendur og innflytjendur

Í bæklingnum er að finna leiðbeiningar um hvernig skuli bera sig að við markaðssetningu á fæðubótarefnum og þar af leiðandi tryggja öruggari vörur fyrir neytendur.

Hér má sjá pdf útgáfu af bæklingnum.

Bæklingurinn verður kynntur á Umhverfisstofnun í dag 7. febrúar.