Stök frétt

Matvælafyrirtæki eru ábyrg fyrir því að fylgjast með reglum sem eru í gildi um merkingar matvæla og að merkja vörur sínar samkvæmt þeim. Mikilvægt er fyrir neytendur að geta valið sín matvæli á grundvelli réttra og nægilega ítarlegra upplýsinga um þau.

Þetta eftirlitsverkefni er nokkuð ítarleg úttekt á þeim vörum sem eru skoðaðar og þó margar vörur séu í góðu lagi, eru aðrar sem þarf að laga.
Mikilvægt er líka að aðrir matvælaframleiðendur og dreifingaraðilar dragi lærdóm af þessu verkefni.