Stök frétt

Í sumar aðstoðuðu sjálfboðaliðar á vegum UST landvörðinn í Lónsöræfum við að komu upp fræðsluskiltum með upplýsingum um fuglalíf, blómplöntur, sögu, jarðfræði og áhugaverða staði á Illakambi (þar sem jeppaslóðinn endar). Einnig voru nokkrir vegvísar settir upp víðsvegar um svæðið.